Categories
Fréttir

„Nú mega jólin koma fyrir mér,“

Deila grein

17/12/2019

„Nú mega jólin koma fyrir mér,“

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir að aldrei áður hafi undirbúningsferli vegna vegagerðar um Teigsskóg náð svo langt. En Vegagerðin sótti í gær um framkvæmdaleyfi til Reykhólahrepps. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hennar í dag.
„Nú mega jólin koma fyrir mér,“ segir Halla Signý.