Categories
Fréttir

Opnir fundir í Reykjavík

Deila grein

05/02/2015

Opnir fundir í Reykjavík

sigrúnVHfrosti_SRGBKarl_SRGB
 
 
 
 
 
Opnir fundir í kjördæmaviku Framsóknar. Þingflokkurinn mun þá verða á faraldsfæti og boðar til opinna funda til að ræða stöðu landsmálanna og einstök mál þar að lútandi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Fundirnir í Reykjavík verða á eftirtöldum stöðum:
Laugardagur 7. febrúar
Reykjavík – Grand Hótel við Sigtún, kl. 11:00
Sigrún, Frosti, Karl
Fimmtudagur 12. febrúar
Reykjavík – Hlaðan í Gufunesbæ, kl. 20:00
Vigdís, Karl,
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.