Categories
Fréttir

Opnir fundir í Suðvesturkjördæmi

Deila grein

05/02/2015

Opnir fundir í Suðvesturkjördæmi

 
sud-vestur-kjordaemi_srgb_fyrir_vef-e1364317664133Opnir fundir í kjördæmaviku Framsóknar. Þingflokkurinn mun þá verða á faraldsfæti og boðar til opinna funda til að ræða stöðu landsmálanna og einstök mál þar að lútandi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Fundirnir í Suðvestur verða á eftirtöldum stöðum:
Laugardagur 7. febrúar
Kópavogur – Framsóknarhúsið, Digranesvegi 12, kl. 11:00
Eygló, Willum, Þorsteinn
Mánudagur 9. febrúar
Seltjarnarnes – Rauða ljóninu, kl. 20:00
Eygló, Þorsteinn
Þriðjudagur 10. febrúar
Hafnarfjörður – Golfskála Keilis, kl. 20:00
Eygló, Þorsteinn, Willum
Miðvikudagur 11. febrúar
Garðabær – Framsóknarsalnum Kirkjulundi 19, kl. 20:00
Eygló, Willum, Þorsteinn
Fimmtudagur 12. febrúar
Mosfellsbær – Framsóknarsalnum, Þverholti 14, kl. 20:00
Eygló, Þorsteinn, Willum
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.