Categories
Fréttir

Sameiginlegur laugardagsfundur Reykjavíkur og Suðvesturkjördæmis

Deila grein

15/03/2013

Sameiginlegur laugardagsfundur Reykjavíkur og Suðvesturkjördæmis

Laugardaginn 9. mars kl. 11.00 sameina Reykjavíkur- og Suðvesturkjördæmi laugardagsspjallið og verður fundurinn að Digranesvegi 12 í Kópavogi. Umræðuefni fundarins er húsnæðiskerfið á Íslandi og hvort hægt sé að innleiða kerfi hér á landi að danskri fyrirmynd.
9.3.13