Categories
Fréttir

„Samheldni þjóðarinnar skiptir miklu máli“

Deila grein

19/03/2020

„Samheldni þjóðarinnar skiptir miklu máli“

„Samheldni þjóðarinnar skiptir miklu máli og hefur hún sýnt það í verki með því að fara eftir leiðbeiningunum almannavarna og landlæknis sem er gríðarlega mikilvægt. Þannig komumst við standandi niður úr þessu falli,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, í yfirlýsingu á Facebook, en lesa má greina hennar í Fréttablaðinu í dag.