Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Barack Obama Bandaríkjaforseti áttu samtal í Hvíta húsinu, nánar til tekið í Oval skrifstofunni á föstudaginn. Í lok samtalsins bauð forsætisráðherra Obama að sækja Ísland heim hvenær sem kynni að henta.

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra lagði blómsveig við minnisvarða óþekkta hermannsins við athöfn í Arlington kirkjugarði á laugardagsmorgun. Hinir leiðtogar Norðurlandanna gerðu slíkt hið sama.


Er heim var komið tóku vorverkin við og þau jafnvel langt komin. Allavegana búið að slóðadraga.


Categories
Sigurður Ingi í heimsókn í Washington og heim aftur í vorverkin
18/05/2016
Sigurður Ingi í heimsókn í Washington og heim aftur í vorverkin