Categories
Fréttir

Sigurður Ingi í heimsókn í Washington og heim aftur í vorverkin

Deila grein

18/05/2016

Sigurður Ingi í heimsókn í Washington og heim aftur í vorverkin

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Barack Obama Bandaríkjaforseti áttu samtal í Hvíta húsinu, nánar til tekið í Oval skrifstofunni á föstudaginn. Í lok samtalsins bauð forsætisráðherra Obama að sækja Ísland heim hvenær sem kynni að henta.
13254470_10153747704951676_1613145335636541279_n
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra lagði blómsveig við minnisvarða óþekkta hermannsins við athöfn í Arlington kirkjugarði á laugardagsmorgun. Hinir leiðtogar Norðurlandanna gerðu slíkt hið sama.
13239390_10153749884291676_122712198475944898_n13260048_10153749884191676_4216659426221677602_n
Er heim var komið tóku vorverkin við og þau jafnvel langt komin. Allavegana búið að slóðadraga.
13237857_1359496554065417_4132788992749140287_n13087490_1359496550732084_3959209235002197607_n