Categories
Fréttir

Stofnun Landssambands eldri framsóknarmanna

Deila grein

01/10/2013

Stofnun Landssambands eldri framsóknarmanna

framsoknarmappaUndafarið misseri hafa nokkrir eldri framsóknarmenn rætt um að stofna til Landssambands eldri flokksmanna, 60 ára og eldri. Slík samtök gætu orðir Framsóknarflokknum til farsældar og myndu sinna málefnum eldir borgara innan flokks sem utan á grundvelli samþykkta hans. Þá væri eðlilegt að fylgja eftir góðum árangri flokksins í kosningunum í vor því baráttumál hans snertu ekki síst þann hóp borgara, sem studdu Framsóknarflokkinn frekar en áður.
Undirbúningur er langt kominn og því tímabært að boða til stofnþings og verður það haldið í Framsóknarhúsinu í Reykjavík Hverfisgötu 33 þriðjudaginn 29. október nk. kl. 14:00.
 
Undirbúningsnefndin