Categories
Fréttir

Þingflokki Framsóknarmanna færð falleg gjöf

Deila grein

18/05/2016

Þingflokki Framsóknarmanna færð falleg gjöf

Þingflokkur Framsóknarmanna fékk góðan flokksmann í heimsókn í síðustu viku. En Hallgrímur Pétursson, útskurðarmeistari, frá Árhvammi í Suður-Þingeyjasýslu, færði þingflokknum að gjöf íslenska skjaldarmerkið og gjöfinni fylgdu þessi góðu orð:
Að ofan halda um skjöldinn vörð
ógurlegi drekinn og örninn.
Til hliðanna nautið og jötunn á jörð
jöfn er öll landsins vörnin.
 
13151409_10208540873192292_5664611837749132255_nIMG_658013174070_10208540873272294_3988780724892060337_n