Greinar

Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma?
Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar

Góður kennari skiptir sköpum!
Oft og tíðum eru fjölmörg mál sem bíða úrlausnar mennta- og menningarmálaráðherra, enda sinnir

Varða á veginum
Gott menntakerfi er grundvöllur þess að samfélag geti þróast í takt við áskoranir hvers

Tekjur sveitarfélaga af gjaldtöku fiskeldis
Fiskeldi er nýleg atvinnugrein hér á landi sem hefur byggst upp á undanförnum áratug.

Að rjúfa stöðnun á húsnæðismarkaði
Stöðnun á húsnæðismarkaði á landsbyggðinni er og hefur verið viðvarandi vandamál í mörgum byggðum

Nýjar búgreinar og blómstrandi sveitir
Við Íslendingar höfum frá landnámi lifað á því að rækta jörðina, halda skepnur og

Vefjagigt – heildræn meðferð
Á haustþingi 2019 var samþykkt þingsályktunartillaga sem undirrituð lagði fram. Með tillögunni var heilbrigðisráðherra

Reykir verða áfram miðstöð garðyrkjunáms
Garðyrkjuskólinn á Reykjum hefur í rúm 80 ár verið bakbeinið í íslensku garðyrkjunámi. Skólinn

Fræðilega er allt ómögulegt þar til það hefur verið gert
Umsóknum í Rannsóknasjóð hefur fjölgað undanfarin ár og árangurshlutfallið hafði lækkað stöðugt þar til nú. Með stækkun sjóðsins hefur þróuninni verið snúið við, því þrátt fyrir 402 umsóknir var árangurshlutfallið nú rúm 20% og hefur ekki verið hærra síðan 2017. Þessi mikla eftirspurn er til marks um öflugt vísindastarf á Íslandi, metnað vísindafólks og vísbending um framtíðarávinning fyrir okkur öll.