Test news

Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknar

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, varaþingmaður, var kjörin ritari Framsóknar á haustfundi miðstjórnar á laugardaginn. Alls greiddu 169 miðstjórnarfulltrúar atkvæði og fór kosningin þannig: Lilja Rannveig hlaut 90 atkvæði (53,3%), Jónína Brynjólfsdóttir,

Read More »

Stjórnmálaályktun miðstjórnar

Miðstjórnarfundur Framsóknar haldinn 18. október 2025 gagnrýnir stefnulausa og þróttlitla efnahagsstjórn ríkisstjórnarinnar sem bitnar á heimilum landsins. Verðbólgan eykst og vaxtalækkunarferlið hefur brotlent. Þrátt fyrir að húsnæðisvandinn sé einn helsti

Read More »

Takk Sigurður Ingi

Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um

Read More »

Á­vinningur fyrri ára í hættu

Heilbrigðiskerfið okkar er ein af grunnstoðum samfélagsins. Á síðasta kjörtímabili náðust mikilvægir áfangar í að bæta þjónustu en nú horfum við hins vegar upp á fjölmörg merki um afturför, þar

Read More »

Er hægt að bíða lengur?

Það er með miklum þunga sem Velferðar- og mannréttindaráð Kópavogsbæjar lýsir yfir áhyggjum af þeirri grafalvarlegu stöðu sem nú ríkir í þjónustu við börn og ungmenni sem þurfa á meðferðarúrræðum

Read More »