Test news

Lof­orðið sem borgar­stjóri gleymdi

Stundum gleymast kosningaloforð. Fyrir tæpum þremur árum lofaði Samfylkingin því að börn frá 12 mánaða aldri kæmust inn í leikskóla. Nú þegar líður að lokum kjörtímabilsins er ekkert sem bendir

Read More »

Evran stóðst ekki væntingar um aukinn hagvöxt

Þegar evr­an var tek­in í notk­un árið 1999 voru von­irn­ar mikl­ar og sögu­leg­ar. Sam­eig­in­legi gjald­miðill­inn átti að binda álf­una nán­ar sam­an, stuðla að öfl­ug­um hag­vexti með auk­inni efna­hags­legri samþætt­ingu. Rök­semd­irn­ar

Read More »

Landbúnaðurinn kallar á pólitískt hugrekki

Það er óumdeilanlegt að íslenskur landbúnaður stendur á krossgötum. Íslenskir bændur eru burðarás í framleiðslu hollra og öruggra matvæla fyrir þjóðina, bændur hafa mátt þola versnandi starfsum-hverfi á undanförnum árum.

Read More »

Matvælaöryggi og framtíð landbúnaðarins

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Á sama tíma og sauðfjárbændur gera þá eðlilegu kröfu að afkoma búanna standi undir rekstrinum, blasir við stærri mynd að matvælaöryggi þjóðarinnar er ekki sjálfgefið

Read More »

Óvissuferð

Staða efna­hags­mála í sum­ar­lok ein­kenn­ist af mik­illi óvissu og stór­um áskor­un­um. Í fyrsta lagi hef­ur verðbólga ekki lækkað eins og von­ir stóðu til. Í öðru lagi hef­ur um­hverfi ut­an­rík­is­viðskipta versnað

Read More »

Hetjan mín

Guðný Jóns­dótt­ir langamma mín fædd­ist 5. ág­úst 1910 og því eru liðin 115 ár frá fæðingu henn­ar. Hún fædd­ist á Mel­um í Fljóts­dal og bjó þar fyrstu ævi­ár­in. For­eldr­ar henn­ar,

Read More »

Fór sleggjan af skaftinu?

,,Verðbólga hef­ur ekki lækkað eins og von­ir stóðu til um og er 4% á árs­grund­velli. Skila­boð Seðlabanka Íslands í maí voru skýr: Það verða eng­ar frek­ari lækk­an­ir nema verðbólg­an fær­ist

Read More »

Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu

Evr­ópu­sam­bandið er komið aft­ur á dag­skrá ís­lenskra stjórn­mála. Stjórn­völd hafa til­kynnt að fyr­ir­huguð sé þjóðar­at­kvæðis­greiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu. At­kvæðagreiðslan fer

Read More »