
„Ófagleg vinnubrögð“ gagnvart framhaldsskólunum og blessar forsætisráðherra verklagið?
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, gagnrýndi harðlega í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar gagnvart framhaldsskólunum og spurði hvort forsætisráðherra stæði að baki því að skólameistarar væru látnir

Frístundastyrkur og íþróttaskólinn
Þegar íþróttaskóli HSV var stofnaður árið 2011 var stigið mikilvægt skref í að tryggja jafnt aðgengi allra barna í 1.–4. bekk grunnskóla að fjölbreyttu og uppbyggilegu íþróttastarfi. Markmiðið var skýrt;

Veikar forsendur fjárlagafrumvarpsins
Flestir þekkja söguna af manninum í Biblíunni sem reisti húsið sitt á sandi. Allt var í himnalagi þar til óveðrið skall á og leiddi í ljós að grunnurinn var veikur

Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu
Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar

Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi
Vandinn sem blasir við á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) og í heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi er flókinn og margþættur. Í grunninn má þó rekja nær allan vandann til skorts á starfsfólki

Fjárlögin 2026: Hvert stefnum við?
Ísland stendur frammi fyrir nýjum veruleika. Þegar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram í september sl. virtist hagkerfið á traustum grunni, en á örfáum vikum hafa forsendur breyst verulega. Nýjustu spár

Læknar eru lífsbjörg: Tryggjum sérnám þeirra
„Ef við fáum ekki sérgreinina okkar viðurkennda þá er til einskis að flytja heim,“ sagði íslenskur læknir búsettur í Svíþjóð mér á dögunum. „Þessi staða virðist tilkomin vegna reglugerðabreytinga á

Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands
Íslenskt efnahagslíf stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum. Hagvöxtur er að minnka og óvissa eykst á meðan álögur á atvinnulífið aukast stöðugt í formi hærri vörugjalda, veiðigjalds og annarra íþyngjandi þátta.

Heimilin herða sultarólina en ríkið gerir allt annað
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi spurningu til forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi um svokallaðar hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar. Hann sagði ljóst að heimili og fyrirtæki um land allt
