
Loforðið sem borgarstjóri gleymdi
Stundum gleymast kosningaloforð. Fyrir tæpum þremur árum lofaði Samfylkingin því að börn frá 12 mánaða aldri kæmust inn í leikskóla. Nú þegar líður að lokum kjörtímabilsins er ekkert sem bendir

Evran stóðst ekki væntingar um aukinn hagvöxt
Þegar evran var tekin í notkun árið 1999 voru vonirnar miklar og sögulegar. Sameiginlegi gjaldmiðillinn átti að binda álfuna nánar saman, stuðla að öflugum hagvexti með aukinni efnahagslegri samþættingu. Röksemdirnar

Landbúnaðurinn kallar á pólitískt hugrekki
Það er óumdeilanlegt að íslenskur landbúnaður stendur á krossgötum. Íslenskir bændur eru burðarás í framleiðslu hollra og öruggra matvæla fyrir þjóðina, bændur hafa mátt þola versnandi starfsum-hverfi á undanförnum árum.

Matvælaöryggi og framtíð landbúnaðarins
Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Á sama tíma og sauðfjárbændur gera þá eðlilegu kröfu að afkoma búanna standi undir rekstrinum, blasir við stærri mynd að matvælaöryggi þjóðarinnar er ekki sjálfgefið

Fasteignagjöld í brennidepli – mikilvægt að huga að stöðu íbúanna
Nýtt fasteignamat Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) fyrir árið 2026 sýnir að hækkunin á Suðurnesjum er meiri en að meðaltali á landsvísu. Á landsvísu hækkar fasteignamat um 9,2% milli ára, en

Óvissuferð
Staða efnahagsmála í sumarlok einkennist af mikilli óvissu og stórum áskorunum. Í fyrsta lagi hefur verðbólga ekki lækkað eins og vonir stóðu til. Í öðru lagi hefur umhverfi utanríkisviðskipta versnað

Hetjan mín
Guðný Jónsdóttir langamma mín fæddist 5. ágúst 1910 og því eru liðin 115 ár frá fæðingu hennar. Hún fæddist á Melum í Fljótsdal og bjó þar fyrstu æviárin. Foreldrar hennar,

Fór sleggjan af skaftinu?
,,Verðbólga hefur ekki lækkað eins og vonir stóðu til um og er 4% á ársgrundvelli. Skilaboð Seðlabanka Íslands í maí voru skýr: Það verða engar frekari lækkanir nema verðbólgan færist

Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu
Evrópusambandið er komið aftur á dagskrá íslenskra stjórnmála. Stjórnvöld hafa tilkynnt að fyrirhuguð sé þjóðaratkvæðisgreiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evrópusambandinu. Atkvæðagreiðslan fer