
Ríkisstjórnin hafnar innlendum heilbrigðisúrræðum
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, gagnrýndi harðlega stefnu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur í heilbrigðismálum, í störfum þingsins. Tilefnið er frumvarp sem heimilar greiðslu fyrir meðferð erlendis þegar bið eftir

Skref aftur á bak fyrir konur með endómetríósu
Fyrir margar konur sem lifa með endómetríósu hefur lífið snúist um langvarandi verki, bið og baráttu fyrir því að fá hlustun og viðeigandi meðferð. Í gegnum árin hefur Endófélagið unnið

Heilbrigðiskerfið í bakkgír
Velferðarnefnd hefur haft til umfjöllunar nú í vor frumvarp til laga um breytingar á lögum um sjúkratryggingar. Yfirlýst markmið þessa frumvarps er að stytta þann tíma sem tekur að bjóða

Eldhúsdagsumræður: Halla Hrund
Ræða Höllu Hrundar Logadóttur, alþingismanns, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi miðvikudaginn 11. júní 2025: Kæru landsmenn. Fyrir stuttu rakst ég af tilviljun á merkilegan fyrirlestur um áhrif valds á hegðun og samskipti. Þar

Eldhúsdagsumræður: Þórarinn Ingi
Ræða Þórarins Inga Péturssonar, alþingismanns, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi miðvikudaginn 11. júní 2025: Kæru landsmenn! Jónas Jónsson frá Hriflu var einn áhrifamesti stjórnmálamaður og hugsuður Íslands á sinni tíð. Honum

Ríkisstjórnin bregst landsbyggðinni
Það er með ólíkindum hvernig ríkisstjórnin hefur hagað sér í málinu um uppbyggingu verkmenntaskóla á landsbyggðinni. Hér er ekki um smáframkvæmd að ræða heldur verkefni sem hefur verið undirbúið árum

Damóklesarsverð ríkisstjórnarinnar
Horfur í heimsbúskapnum versna samkvæmt nýjustu hagspá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Fjögur meginatriði valda þessari þróun: auknar viðskiptahindranir, hærri fjármögnunarkostnaður, minni væntingar neytenda og fyrirtækja, og veruleg óvissa í efnahagsmálum.

„Við megum ekki höggva fót af hesti sem þarf að hlaupa hraðar“
„Við megum ekki höggva fót af hesti sem þarf að hlaupa hraðar,“ sagði Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, í störfum þingsins, vegna umræðu um fjármögnun verkmenntaskóla á landsbyggðinni. Í umræðunni hefur

Verkmenntaskólarnir sprungnir – 800-1.000 nemendur komast ekki að
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, lagði í ræðu á Alþingi áherslu á að brýnt væri að ráðast tafarlaust í stækkun verkmenntaskóla víða um land. Hann benti á að 800–1.000 einstaklingar sæktust