
Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3
Ábyrgur og sjálfbær rekstur Reykjavíkurborgar er grundvöllur þess að hægt sé að þjónusta borgarbúa með þeim hætti sem þeir eiga skilið. Borgarfulltrúar Framsóknar hafa beitt sér fyrir aukinni hagræðingu og

„Landsbyggðin undanskilin“
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, gagnrýndi harðlega forsætisráðherra í ræðu á Alþingi og lýsti yfir miklum áhyggjum af nýlegri skipan í stjórnir ríkisfyrirtækja. Hann velti því upp hvort ríkisstjórnin væri

Samvinnuhreyfingin á alþjóðavísu
Árið 2025 hjá Sameinuðu þjóðunum er tileinkað samvinnuhreyfingum um heim allan undir yfirskriftinni: „Samvinna um betri heim“. Lögð er áhersla á jákvæð áhrif samvinnufélaga og hvernig þeim hefur tekist að

Nýjar rætur – framtíð íslenskrar matvælaframleiðslu byrjar hér
Ísland geymir ríkulegar náttúruauðlindir og landið er stórt. Umfram allt eigum við kraftmikla og unga, skapandi kynslóð sem vill leggja sitt af mörkum. En sú spurning vaknar æ oftar: hverjir

Varar við grafalvarlegum afleiðingum lokunar Janusar endurhæfingar
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður, lýsti í störfum þingsins yfir miklum áhyggjum af alvarlegri stöðu sem skapast hefur vegna fyrirhugaðrar lokunar á áframhaldandi þverfaglegri endurhæfingu fyrir ungmenni með flókin geðræn og félagsleg

Netárás getur lamað samfélagið á augabragði
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, fór yfir í störfum þingsins afleiðingar umfangsmikils rafmagnsleysis á Spáni og í Portúgal, þar sem samfélög urðu fyrir alvarlegum truflunum – símalaus, netlaus og með almenningssamgöngur

140 ára fæðingarafmæli Jónasar Jónssonar frá Hriflu
Við minnumst 140 ára fæðingarafmælis Jónasar Jónssonar frá Hriflu, sem var einn áhrifamesti stjórnmálamaður og hugsuður Íslands á sinni tíð. Jónas frá Hriflu, eins og hann er jafnan kallaður, var

Reykur og speglar – Sjónhverfingar í Árborg
Á núlíðandi kjörtímabili hefur mikið verið rætt og ritað um rekstur í Sveitarfélaginu Árborg. Margt misjafnt verið sett fram og misgáfulegt. Við lok síðasta kjörtímabils var sjálfstæðismönnum tíðrætt um að

Lægjum öldurnar
Er sanngjarnt að greitt sé gjald fyrir notkun á sjávarauðlind þjóðarinnar? Já það er sanngjarnt. Auðlindagjöld sem nálgun í nýtingu takmarkaðra auðlinda er alþjóðlega viðurkennd leið og það er réttlátt