
Vill hækka aldurstakmark á samfélagsmiðlum og herða reglur um markaðssetningu á börn
Skúli Bragi Geirdal, varaþingmaður, var málshefjandi í sérstakri umræðu um samfélagsmiðla, börn og ungmenni á Alþingi, sem jafnframt var jómfrúarræða þingmannsins. Skúli Bragi sagði íslensk stjórnvöld vera að bregðast skyldu

„Hvert er planið?“ – kallar eftir tryggingu á grunnþjónustu fyrir alla landsmenn
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, skoraði á ríkisstjórnina á Alþingi að skýra hvernig tryggja eigi jafna grunnþjónustu fyrir alla íbúa landsins, óháð búsetu. Í óundirbúinni fyrirspurn til forsætisráðherra

Tími kominn til að hugsa um landið allt
Bestu ákvarðanirnar eru teknar þegar við sjáum heildarmyndina. Til að sjá heildarmyndina verðum við að horfa út fyrir nærumhverfi okkar og sjá landið allt, fólkið allt. Núverandi ríkisstjórn virðist þó

Ríkið græðir á eigin framkvæmdum
Það er ákveðinn misskilningur að stórar framkvæmdir á borð við jarðgöng og vegagerð séu fyrst og fremst kostnaðarsamar fyrir ríkissjóð. Það kemur til af því að slíkar framkvæmdir eru kostnaðartölur

Tvöfalt kjördæmaþing í Reykjavík velur fjögur efstu sæti framboðslistans
Framsókn í Reykjavík hefur á aukakjördæmaþingi samþykkt að viðhafa tvöfalt kjördæmaþing við val á efstu stæum framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Samkvæmt ákvörðun þingsins fer tvöfalda kjördæmaþingið fram annaðhvort

„Ekkert bólar á nýsköpunarhausti“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, tók upp umræðu um stöðu atvinnumála í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi. Hún sagði stöðu atvinnumála á Íslandi hafa versnað hratt síðustu vikur og

Fyrir þau sem stoppa stutt
Á síðustu árum hefur heimsendingarþjónusta á vörum og mat aukist verulega, ekki síst í kjölfar heimsfaraldursins. Neytendur hafa í auknum mæli tileinkað sér þau þægindi sem felast í að fá

Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu
Það er eitthvað fallegt við þann tíma árs þegar við setjumst niður og förum yfir fjárhagsáætlun bæjarins. Flestir sjá kannski bara töflur, línur og tölur – en fyrir mér sem

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu
Það er hlutverk sveitarfélaga að tryggja sanngjarna skattlagningu sem endurspeglar raunverulega stöðu íbúa og atvinnulífs. Á kjörtímabilinu höfum við lagt áherslu á að bregðast við ósanngjörnum hækkunum á fasteignaskatti sem
