
„Við getum ekki látið drengi verða undir í samfélaginu okkar“
„Við búum svo vel á Íslandi að flest börn hafa það gott,“ sagði Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, í sérstakri umræðu á Alþingi á Alþjóðadegi barnsins. Hún sagði þó alvarleg mein

Tollar ESB og hagsmunagæsla Íslands: „Hvar var plan B?“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, gerði í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi að umtalsefni ákvörðun Evrópusambandsins um að setja verndartolla á járnblendi, meðal annars frá Íslandi, og varpaði fram

Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag
Ferðaþjónustan á Norðurlandi stendur á tímamótum. Aldrei áður hafa tækifærin verið jafn augljós og raunhæf. Ný hótel rísa, fjölbreytt afþreying vex, og heilsársferðaþjónusta er orðin að veruleika. Staðan er gjörbreytt

Fjárhagsáætlun Árborgar og barnafjölskyldur
Fæðingarorlof er í heildina 12 mánuðir, eftir það á leikskólinn að taka við en víðast er lengri bið eftir leikskólaplássi. Ég og mín fjölskylda erum heppin og með frábært bakland,

Þurfum skýra forystu um innleiðingu orkulöggjafar ESB
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, fjallaði í störfum þingsins um innleiðingu orkulöggjafar Evrópusambandsins og mögulegar afleiðingar hennar fyrir orkuöryggi heimila og atvinnulífs. Hún sagði lykilhagsmuni Íslendinga í húfi og kallaði eftir

„Nú reynir á samstöðu þjóðarinnar“
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, fór yfir í störfum þingsins ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að veita Íslandi og Noregi ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum á innflutning kísiljárns og annarra kísilblanda. Hvatti

„Án sjálfboðaliða gengur dæmið ekki upp“
Skúli Bragi Geirdal, varaþingmaður, ræddi í störfum þingsins það sem hann kallar alvarlega stöðu íþróttastarfs um allt land. Hann segir íþróttahreyfinguna standa á öxlum sjálfboðaliða sem nú verði sífellt oftar

Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng
Fjarðarheiðargöng eru eitt af mikilvægustu samgönguverkefnum á Austurlandi. Öryggi vegfarenda er ein helsta ástæða framkvæmdarinnar ásamt því að tryggja aðgengi að mikilvægri heilbrigðisþjónustu allan ársins hring. Með tilkomu ganganna verður

AGS hvetur til breytinga í Evrópu
Yfirmaður Evrópudeildar hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Alfred Kammer, hélt upplýsandi fyrirlestur hjá Evrópska seðlabankanum hinn 4. nóvember sl. og bar hann heitið: „Hvernig getur Evrópa borgað fyrir hluti sem hún hefur ekki
