
Þurfum skýra forystu um innleiðingu orkulöggjafar ESB
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, fjallaði í störfum þingsins um innleiðingu orkulöggjafar Evrópusambandsins og mögulegar afleiðingar hennar fyrir orkuöryggi heimila og atvinnulífs. Hún sagði lykilhagsmuni Íslendinga í húfi og kallaði eftir

„Nú reynir á samstöðu þjóðarinnar“
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, fór yfir í störfum þingsins ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að veita Íslandi og Noregi ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum á innflutning kísiljárns og annarra kísilblanda. Hvatti

„Án sjálfboðaliða gengur dæmið ekki upp“
Skúli Bragi Geirdal, varaþingmaður, ræddi í störfum þingsins það sem hann kallar alvarlega stöðu íþróttastarfs um allt land. Hann segir íþróttahreyfinguna standa á öxlum sjálfboðaliða sem nú verði sífellt oftar

Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng
Fjarðarheiðargöng eru eitt af mikilvægustu samgönguverkefnum á Austurlandi. Öryggi vegfarenda er ein helsta ástæða framkvæmdarinnar ásamt því að tryggja aðgengi að mikilvægri heilbrigðisþjónustu allan ársins hring. Með tilkomu ganganna verður

AGS hvetur til breytinga í Evrópu
Yfirmaður Evrópudeildar hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Alfred Kammer, hélt upplýsandi fyrirlestur hjá Evrópska seðlabankanum hinn 4. nóvember sl. og bar hann heitið: „Hvernig getur Evrópa borgað fyrir hluti sem hún hefur ekki

Vill hækka aldurstakmark á samfélagsmiðlum og herða reglur um markaðssetningu á börn
Skúli Bragi Geirdal, varaþingmaður, var málshefjandi í sérstakri umræðu um samfélagsmiðla, börn og ungmenni á Alþingi, sem jafnframt var jómfrúarræða þingmannsins. Skúli Bragi sagði íslensk stjórnvöld vera að bregðast skyldu

„Hvert er planið?“ – kallar eftir tryggingu á grunnþjónustu fyrir alla landsmenn
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, skoraði á ríkisstjórnina á Alþingi að skýra hvernig tryggja eigi jafna grunnþjónustu fyrir alla íbúa landsins, óháð búsetu. Í óundirbúinni fyrirspurn til forsætisráðherra

Tími kominn til að hugsa um landið allt
Bestu ákvarðanirnar eru teknar þegar við sjáum heildarmyndina. Til að sjá heildarmyndina verðum við að horfa út fyrir nærumhverfi okkar og sjá landið allt, fólkið allt. Núverandi ríkisstjórn virðist þó

Ríkið græðir á eigin framkvæmdum
Það er ákveðinn misskilningur að stórar framkvæmdir á borð við jarðgöng og vegagerð séu fyrst og fremst kostnaðarsamar fyrir ríkissjóð. Það kemur til af því að slíkar framkvæmdir eru kostnaðartölur
