Categories
Fréttir Uncategorized

Bæjarmálafundur Framsóknar í Hveragerði

Deila grein

09/12/2022

Bæjarmálafundur Framsóknar í Hveragerði

Framsókn í Hveragerði býður til bæjarmálafundar á Reykadalur Skáli/Lodge laugardaginn 10. desember kl. 11:00-12:00.

Hittumst og ræðum bæjarmálin yfir rjúkandi kaffibolla í huggulegu umhverfi Reykjadalsskála.

Verið öll velkomin!
Stjórn Framsóknar í Hveragerði