Menu

Monthly Archives: maí 2015

//maí

Viljum við nýtt bónusland?

Fréttir|

Karl Garðarsson, alþingismaður, vakti athygli á hvort að Íslendingar værum ekkert búnir að læra af bónuskerfi í íslensku fjármálalífi. Hann spurði sig hvort að áhugi væri á að viðhalda bónuskerfi í íslensku fjármálalífi hvort sem bónusinn er 25%, 50% eða 100%? Þetta kom fram í störfum þingsins á Alþingi í vikunni. „Virðulegur forseti. Við lifum [...]

Tækifæri vegna styttingar meðalnámstíma til stúdentsprófs

Greinar|

Það er fagnaðarefni hversu góður árangur er að nást við að stytta meðalnámstíma til stúdentsprófs úr 4 árum í 3. Það er löngu tímabært því í allt of mörg ár hefur tími margra nemenda farið í að endurtaka námsefni á mörkum skólastiga. Breytingin sem verður við styttingu meðalnámstíma á ekki að draga úr sveigjanleika í [...]

Verðmæti kortlögð

Greinar|

Í sumar eins og undanfarin ár verða Íslendingar gestgjafar þúsunda erlendra ferðamanna. Það er ánægjulegt að svo margir óski eftir því að sækja Ísland heim en ljóst er að stöðug auking ferðamanna hingað til lands kallar á auknar framkvæmdir til uppbyggingar og verndar náttúru á fjölsóttum og viðkvæmum stöðum. Íslensk náttúra er undirstaða ferðaþjónustunnar og [...]

Frekjupólitík og kosningatap

Greinar|

Á síðasta kjörtímabili var ruðst inn í 14 ára samkomulag um röðun virkjanakosta undir dyggri stjórn Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi umhverfisráðherra. Tók hún virkjunarkosti úr nýtingarflokki og setti í biðflokk og öfugt. Vatnsaflsvirkjanir eru langhagkvæmasti og umhverfisvænsti kosturinn. Árnar streyma áfram endalaust í hundruð ára og eru ótakmörkuð auðlind. Háhitasvæði eru takmörkuð auðlind og duga í [...]

Tími aðgerða er runninn upp

Greinar|

Kynjajafnrétti er stórmál sem snertir lífsgæði allra, kvenna og karla. Aftur og aftur hefur verið sýnt fram á að með jafnrétti og bættri stöðu kvenna er hægt að auka hagvöxt og efnahagsstöðugleika og bæta samkeppnisstöðu ríkja. Því var ánægjulegt að í vikunni voru tímamótaupplýsingar kynntar um launamun kynjanna og um stöðu kvenna og karla á [...]

Minningarbók um Halldór Ásgrímsson

Fréttir|

Á skrifstofu Framsóknarflokksins liggur frammi minningarbók þar sem þeir sem vilja heiðra minningu Halldórs Ásgrímssonar geta ritað nafn sitt. Hægt verður að koma við á skrifstofu Framsóknarflokksins í dag, miðvikudag, á fimmtudaginn og á föstudaginn frá kl. 10:00-16:00, og á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku á sama tíma. Framsóknarflokkurinn.

Halldór Ásgrímsson látinn

Fréttir|

Halldór Ásgrímsson, fyrrv. forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er látinn. Halldór lést í gær, á Landsspítalanum í Reykjavík. Hann var 67 ára. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947. Hann var sonur hjónanna Ásgríms Halldórssonar, framkvæmdastjóra á Höfn á Hornafirði og Guðrúnar Ingólfsdóttur. Eftirlifandi kona Halldórs er Sigurjóna Sigurðardóttir, læknaritari. Dætur þeirra eru Helga, Guðrún Lind [...]

Ályktanir 33. flokksþings framsóknarmanna

Old-posts|

Árangur fyrir heimilin og atvinnulífið – árangur fyrir samfélagið 33. FLOKKSÞING FRAMSÓKNARMANNA haldið 10.-12. apríl 2015 fagnar þeim þýðingarmikla árangri sem ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur náð við uppbyggingu efnahagslífs og endurreisn samfélagsins. Sérstaklega er fagnað að Leiðréttingin skuli hafa verið framkvæmd á svo skömmum tíma sem raun ber vitni og að aðgerðin nýtist þeim [...]

Horfum á heildarmyndina af flugsamgöngum á landinu

Greinar|

Samgöngur skipta okkur Íslendinga öllu máli við að nýta tækifærin sem Ísland bíður upp á, margir sækja vinnu um langan veg og skipulag þjónustu er þannig að við reiðum okkur á samgöngur til að nýta hana.  Samgöngur eru því heilbrigðismál, menntamál, velferðarmál, atvinnumál og þannig mætti áfram telja. Flugið hefur mikið vægi í samgöngum hér,  [...]

Ingvar Mar nýr formaður FR

Fréttir|

Nýr formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, Ingvar Mar Jónsson 41 árs gamall flugstjóri hjá Icelandair, var kjörinn á aðalfundi félagsins á miðvikudaginn. Ingvar Mar hefur verið flugmaður og síðar flugstjóri hjá Icelandair frá árinu 1996. Ingvar er menntaður atvinnuflugmaður og flugkennari frá Flugskóla Íslands. Ingvar Mar hefur verið fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í Menningar- og ferðamálaráði borgarinnar frá 2014 [...]

Load More Posts