Menu

Monthly Archives: október 2017

//október

Framsæknar lausnir

Forsíðuborði, Greinar|

Vandi sauðfjárbænda er tvíþættur. Annarsvegar sterk samningsstaða stórra verslunaraðila sem stýra verðinu til bænda sem verður til þess að afurðaverð er undir framleiðslukostnaði með tilheyrandi tekju og launaskerðingu til bænda. Hinsvegar ytri vandi vegna efnahagsástands í Evrópu, þróunar gengis, lokun markaðar í Noregi og Rússlandi og seinkun á að fríverslunarsamningur við Kína taki gildi. Hver [...]

Sigurður Ingi leiðir í Suðurkjördæmi

Forsíðuborði, Fréttir|

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, formaður Framsóknarflokksins, alþingismaður og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, leiðir lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Suður­kjör­dæmi í næstu alþing­is­kosn­ing­um. Þetta var samþykkt á fjöl­menn­u kjördæmisþingi í fé­lags­heim­il­inu Hvoli á Hvolsvelli í dag. „Glæsi­leg­ur listi sem ég hef mikla trú á. Ég myndi segja að reynsla og þor væri það sem ein­kenndi okk­ar lista. Við erum til­bú­in að tak­ast á [...]

Þórunn leiðir í Norðausturkjördæmi

Forsíðuborði, Fréttir|

Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir alþingismaður skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Tillaga kjörstjórnar var samþykkt samhljóða með lófataki. Í umræðum var lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við [...]

Lilja Dögg og Lárus leiða í Reykjavík

Forsíðuborði, Fréttir|

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður og frv. ráðherra og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður munu leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í næstu alþingiskosningum. Þetta var samþykkt á fjölmennum fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. ,,Ég er mjög ánægð með þessa sterku lista sem við munum tefla fram í komandi kosningum og tel þá sýna þann mikla [...]

Willum Þór Þórsson leiðir í Suðvesturkjördæmi

Forsíðuborði, Fréttir|

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, var samþykktur á fjölmennu aukakjördæmisþingi. Fram­boðslisti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Suðvesturkjördæmi: Will­um Þór Þórs­son, rekstrarhagfræðingur og þjálf­ari Krist­björg Þóris­dótt­ir, sál­fræðing­ur Linda Hrönn Þóris­dótt­ir, leik- og grunn­skóla­kenn­ari Páll Marís Páls­son, há­skóla­nemi María Júlía Rún­ars­dótt­ir, lögmaður Þor­gerður Sæv­ars­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari Ágúst Bjarni Garðars­son, stjórnmálafr. MPM og skrif­stofu­stjóri Mar­grét [...]

Sjö bjóða sig fram í Norðvestur

Forsíðuborði, Fréttir|

Tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi verður haldið sunnudaginn 8. október 2017 á Bifröst Borgarbyggð. Þingið hefst kl. 11:00, en skráning þingfulltrúa hefst kl. 10:00. Til þingsins er boðað til að velja í 5 efstu sætin á framboðslista Framsóknarflokksins til alþingiskosninga þann 28. október nk.. Sjö bjóða sig fram en þau eru: Ásmundur Einar Daðason, fyrrv. [...]

Load More Posts