Menu

Monthly Archives: október 2017

//október

Kjósum samvinnu

Forsíðuborði, Greinar|

Í dag er kosið um traust stjórnarfar og stöðugleika næstu fjögur árin, skýra forgangsröðun verkefna og framtíðarsýn fyrir Ísland. Sú ríkisstjórn sem tekur við að loknum kosningum þarf að vera framsækin og lausnamiðuð til að ná fram nauðsynlegum umbótum í íslensku samfélagi. Heilbrigði og velferð Við þurfum að gera betur í heilbrigðismálum á Íslandi. Góð [...]

Máttur hinna mörgu

Forsíðuborði, Fréttir|

Kæru vinir og flokksfélagar um land allt, mér finnst vel við hæfi að setja einkunnarorð samvinnumanna sem yfirskrift þessa pistils því í þeim speglast grunnstef Samvinnuhreyfingarinnar og Framsóknarflokksins að virkja samtakamátt fólks til góðra verka og um leið að fjöldinn njóti afrakstursins með jöfnuð að leiðarljósi. Og þrátt fyrir að ýmislegt hafi breyst í samfélaginu [...]

Ísland er framtíðin

Forsíðuborði, Greinar|

Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið [...]

Háir vextir

Greinar|

Undirliggjandi vandi hagkerfisins eru háir vextir sem hafa mikil áhrif á gengisflökt krónunnar. Seðlabankinn tekur ákvörðun um hversu hátt vaxtastigið eigi að vera. Eins og staðan er í dag, er fólk þvingað til að taka verðtryggð lán. Hver greiðsla er lægri af láninu í  hverjum mánuði, en heildarlánið verður hærra. Verðtryggð lán taka mið af [...]

Utanríkismál varða Íslendinga miklu

Greinar|

Utanríkismál hefur borið lítt á góma í aðdraganda alþingiskosninganna. Það er miður, því víða eru blikur á lofti í okkar nær- og fjærumhverfi á vettvangi utanríkismála. Kjarnorkukergja á Kóreuskaga, spenna milli stórvelda, glíman við loftslagsbreytingar, viðvarandi upplausnarástand vítt um Mið-Austurlönd, áframhaldandi áskoranir í Afríku og svo mætti lengi telja. Næst okkur eru það málefni norðurslóða [...]

Íslenskur landbúnaður á tímamótum

Greinar|

Íslenskur landbúnaður er undirstaða byggðar víða um land. Þúsundir manna starfa við hann og enn fleiri byggja afkomu sína á að vinna úr landbúnaðarafurðum eða þjónustu við landbúnað. Við þekkjum vel afurðir landbúnaðarins og ljóst er að margir sóknarmöguleikar eru fyrir hendi. Því hefur verið haldið fram að skyr eigi möguleika á að ná svipaðri [...]

Sameiginlegt stórátak

Greinar|

Eftir kosningar, verði Framsóknarflokkurinn í ríkisstjórn, mun flokkurinn leggja áherslu á að sérstakt byggðaráðuneyti verði sett á laggirnar til fjögurra ára. Ráðuneytið verði einskonar aðgerðarhópur sem vinni að landsbyggðarmálum með öllum öðrum ráðuneytum og tryggi jafnræði í þjónustu ríkisins. Markmiðið er að styrkja landsbyggðina því samfélagið sé sterkast þegar allir búa við sama þjónustustig, óháð [...]

Minni áhyggjur – meira val

Greinar|

Sú kynslóð sem hefur rutt brautina fyrir okkur hin á skilið að lifa áhyggjulausu lífi. Við hin sem höfum tekið við og störfum að málum til að bæta samfélagið verðum að tryggja að aldraðir þurfi ekki að bíða áhyggjufullir eftir þjónustu- og hjúkrunaríbúðum, hafi val um að vinna og þurfi ekki að borga háar fjárhæðir [...]

Fyrsta flokks heilbrigðisþjónusta á Íslandi

Greinar|

Almenn eining ríkir um að gera þurfi betur í heilbrigðismálum. Þverpólitísk sátt náðist á Alþingi í vor þegar samþykkt var þingsályktunartillaga Framsóknarflokks um gerð heilbrigðisáætlunar. Þrjú verkefni þola ekki bið. Hjúkrunarheimilum þarf að fjölga, reisa þarf þjóðarsjúkrahús og efla þarf heilsugæslu. Fjölga hjúkrunarheimilum: Sjúklingar liggja lengur inni á Landspítalanum (LSH) en gengur og gerist annars [...]

Ásmundur Einar leiðir í Norðvesturkjördæmi

Forsíðuborði, Fréttir|

Um helgina fór fram tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins á Bifröst í Borgarfirði. Þar var samþykkt að Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi alþingismaður, muni skipa efsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri í Bolungarvík, situr í öðru sæti listans og Stefán Vagn Stefánsson, bæjarfulltrúi og yfirlögregluþjónn, á Sauðárkróki, í því þriðja. [...]

Load More Posts