Categories
Forsíðuborði Fréttir

Willum Þór Þórsson leiðir í Suðvesturkjördæmi

Deila grein

05/10/2017

Willum Þór Þórsson leiðir í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, var samþykktur á fjölmennu aukakjördæmisþingi.
Fram­boðslisti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Suðvesturkjördæmi:

 1. Will­um Þór Þórs­son, rekstrarhagfræðingur og þjálf­ari
 2. Krist­björg Þóris­dótt­ir, sál­fræðing­ur
 3. Linda Hrönn Þóris­dótt­ir, leik- og grunn­skóla­kenn­ari
 4. Páll Marís Páls­son, há­skóla­nemi
 5. María Júlía Rún­ars­dótt­ir, lögmaður
 6. Þor­gerður Sæv­ars­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari
 7. Ágúst Bjarni Garðars­son, stjórnmálafr. MPM og skrif­stofu­stjóri
 8. Mar­grét Sig­munds­dótt­ir, flug­freyja
 9. Guðmund­ur Há­kon Her­manns­son, nemi
 10. Anna Aur­ora Waage Óskars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
 11. Bjarni Dag­ur Þórðar­son, há­skóla­nemi
 12. Elín Jó­hanns­dótt­ir, há­skóla­nemi og leik­skóla­leiðbein­andi
 13. Há­kon Ju­hlin Þor­steins­son, tækni­skóla­nemi
 14. Njóla Elís­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur
 15. Ingi Már Aðal­steins­son, fjár­mála­stjóri
 16. Helga María Hall­gríms­dótt­ir, sér­kenn­ari
 17. Ein­ar Gunn­ar Bolla­son, öku­kenn­ari
 18. Birna Bjarna­dótt­ir, sér­fræðing­ur
 19. Birk­ir Jón Jóns­son, bæj­ar­full­trúi
 20. Ingi­björg Björg­vins­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur
 21. Kári Walter Mar­grét­ar­son, lög­reglumaður
 22. Dóra Sig­urðardótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðingur
 23. Eyþór Rafn Þór­halls­son, verk­fræðing­ur og dós­ent
 24. Ólaf­ur Hjálm­ars­son, vél­fræðing­ur
 25. Óskar Guðmunds­son, full­trúi í flutn­inga­stjórn­un
 26. Eygló Harðardótt­ir, alþing­ismaður og frv. ráðherra