Menu

Monthly Archives: júlí 2018

//júlí

Þakklæti á fullveldisafmæli og áskoranir framtíðar

Greinar|

Haldið er upp á það í dag að 100 ár eru frá því að samn­ingn­um um full­veldi Íslands var lokið með und­ir­rit­un sam­bands­lag­anna sem tóku gildi 1. des­em­ber 1918. Sjálf­stæðis­bar­átt­an ein­kenndi 19. öld­ina og markaði end­ur­reisn Alþing­is Íslend­inga. Frels­isþráin var mik­il og sner­ist stjórn­má­laum­ræðan einkum um það hvernig Íslend­ing­ar myndu ráða sín­um mál­um sjálf­ir. Sjálf­stæðis­bar­átt­an [...]

Íþróttaveisla á Landsmóti UMFÍ

Greinar|

Mikil íþróttaveisla hefst í dag norður á Sauðárkróki, þar sem fram fer Landsmót Ungmennafélags Íslands. Samhliða því verður Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri haldið en Unglingalandsmótið fer síðan fram í Þorlákshöfn í ágúst. Þessi mót eru mikilvægur vettvangur fyrir íþróttafólk á öllum aldri og öllum getustigum og til vitnis um hversu líflegt og [...]

Lesum í allt sumar

Greinar|

Mikilvægi lesturs og lesskilnings er ótvírætt. Við höfum lagt á það ríka áherslu síðustu ár að bæta læsi, ekki síst hjá börnunum okkar. Sumarið er tími samverunnar, útivistar og leikja en það er mikilvægt að minna á lesturinn líka. Það er staðreynd að ef barn les ekkert yfir sumartímann getur orðið allt að þriggja mánaða [...]

Jákvæð teikn á lofti í menntamálum

Greinar|

Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar er lögð sér­stök áhersla á mennta­mál og upp­bygg­ingu á því sviði. Þar hef­ur margt áunn­ist og við erum þegar far­in að sjá vís­bend­ing­ar um ár­ang­ur ým­issa verk­efna sem hrundið var af stað í vet­ur. Iðn- og verk­nám Fyrst má nefna það mark­mið okk­ar að efla iðn-, starfs- og verk­nám. Þar er stefna [...]

Load More Posts