Menu

Fréttir

/Fréttir

„Börn og samgöngur“

Fréttir|

Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, gerði í ræðu í störfum þingsins á Alþingi í gær, að umtalsefni afhendingu umboðsmanns barna og hóps ungmenna ríkisstjórninni niðurstöðu barnaþings sem haldið var í nóvember sl. „Barnaþing er nú orðið fastur liður í tilverunni. Til þess var stofnað með lögum og skal það haldið annað hvert ár með [...]

Aflétting ferðatakmarkana mikilvægt skref

Fréttir|

Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að fara í 2ja vikna sóttkví. Þá er gert ráð fyrir að nýleg vottorð um sýnatöku erlendis verði einnig tekin til greina [...]

Styrkjum fæðuöryggi þjóðarinnar – spörum kolefnisspor!

Fréttir|

„Fæðuöryggi er hugtak sem margir kannast orðið við, ekki síst í umræðu um farsóttir og náttúruhamfarir sem er raunveruleg stöðug ógn eins og við finnum vel fyrir þessar vikurnar. Framboð á matvælum mun að óbreyttu ekki haldast í hendur við fjölgun jarðarbúa á næstu áratugum,“ sagði Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, í ræðu [...]

„Þar á fókusinn að vera“

Fréttir|

„Það er ljóst að hlutabótaleiðin snýst fyrst og fremst um að verja störf fólks í landinu á miklum óvissu tímum og eiga að tryggja áframhaldandi ráðningasamband. Þar á fókusinn að vera,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, í Facebook-færslu í dag. „Á fundi velferðarnefndar í gær voru rædd skilyrði um hlutabætur. Öll nefndin lýsti [...]

„Samgöngur eru grunnstoð efnahagskerfisins“

Fréttir|

„Góðar samgöngur leggja grunn að samkeppnishæfni þjóðarinnar og lífsgæðum í landinu. Þegar samgönguáætlun er lögð fram hefur langt og mikið ferli átt sér stað. Framkvæmdir detta ekki niður úr loftinu eins og einhverjum virtist detta í hug við umræðu í þinginu í gær,“ sagði Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, í störfum þingsins á Alþingi [...]

„Rothögg fyrir fjöldamargar litlar fjölskylduútgerðir“

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir að sjómenn telji að meira sé af grásleppu en talið sé og að þeir kalli eftir að ráðgjöf Hafró verði endurmetin. Þetta koma fram í ræðu hennar í störfum þingsins á Alþingi í dag. Grásleppuveiðar verið stöðvaðar þar sem að 4.600 tonna veiðiráðgjöf hefur verið náð eftir [...]

„Nýtum samtakamáttinn í kringum íþróttafélögin“

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, gerði sérstaklega að að umtalsefni félagslegar aðgerðir í störfum þingsins á Alþingi í gær. „Í tillögum sem nú eru til umfjöllunar á Alþingi eru 5,7 milljarðar kr. ætlaðir til að veita mótvægi vegna þeirra áhrifa sem faraldurinn hefur á viðkvæma hópa í samfélaginu. Komið verði til móts við [...]

Hjólað í vinnuna: Landsmenn hvattir til að nýta virka ferðamáta til og frá vinnu

Fréttir|

Heilsu- og hvatningarátakið Hjólað í vinnuna var sett í morgun í Laugardalnum en þetta er í átjánda sinn sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir verkefninu í samvinnu við landsmenn. Markmiðið er að vekja athygli á heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum ferðamáta og eru þátttakendur hvattir til þess að hjóla, ganga, hlaupa eða nýta almenningssamgöngur til og frá [...]

„4000 ársverk“

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, mælti fyrir frumvarpi til nýrra laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir á Alþingi í gær. „Frumvarp þetta, sem er eitt af áherslumálum mínum, hefur verið í undirbúningi í ráðuneytinu sl. tvö ár og snýr að því að auka nauðsynlegt fjármagn til vegaframkvæmda.“ „Álag á vegi landsins hefur [...]

Nýsköpun og atvinnuþróun í héraði skapa störf!

Fréttir|

„Gaman að sjá að sveitarfélög vítt og breitt um landið eru að auglýsa störf í tengslum við nýsköpun og atvinnuþróun í heimahéraði. Þetta kallar námsmenn heim og eykur möguleika á að ný tækifæri skapist og fjölbreytni eykst í atvinnulífi úti á landi,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, í færslu á Facebook í [...]

Load More Posts