Menu

Monthly Archives: júlí 2013

//júlí

16. Landsþing Landssambands framsóknarkvenna

Fréttir|

Boðað er til 16. Landsþings Landssambands framsóknarkvenna (LFK) laugardaginn 7. september í Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 33, 3. hæð í Reykjavík. Skráning fer fram á skrifstofu Framsóknar í síma 540-4300 eða á netfangið framsokn@framsokn.is. Skráning fer fram til 31. ágúst. Mikilvægt er að konur skrái sig tímanlega vegna undirbúnings þingsins. Þinggjöld eru 1.500 kr. Innifalið í þinggjöldum [...]

Verjum hagsmuni heimilanna

Greinar|

Ýmsir hafa áhyggjur af stefnu stjórnvalda um leiðréttingu skulda og afnám gjaldeyrishaftanna. Enn er fullyrt að allt fari hér á versta veg ef kröfuhöfum verður ekki tryggður hámarkshagnaður af eignum sínum á kostnað ríkissjóðs og heimilanna. Nú síðast breytti S&P horfum ríkissjóðs úr stöðugum í neikvæðar. Að gefnu tilefni er því rétt að ítreka eftirfarandi. [...]

Tækifæri og framtíðarsýn

Greinar|

Mikið hefur verið rætt og skrifað um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að stofna til sérstaks hagræðingarhóps á vegum ráðherranefndar um ríkisfjármál. Hópurinn skal leggja til aðgerðir til þess að hagræða, forgangsraða og auka skilvirkni í rekstri stofnana ríkisins auk þess sem hópurinn skuli fara yfir stóra útgjaldaliði ríkisins s.s. fjölda stöðugilda, skipulag, rekstur, innkaup og skoða [...]

Farsælir þingmenn Framsóknar á landsmóti UMFÍ

Fréttir|

Þrír þingmenn Framsóknar tóku þátt í 27. Landsmóti UMFÍ á Selfossi um liðan helgi. Þau Haraldur Einarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður, en hann tók sæti á Alþingi rétt fyrir þinglok í fjarveru Frosta Sigurjónssonar. Unnu þau til nokkurra verðlauna á landsmótinu: Haraldur Einarsson vann til tveggja silfurverðlauna, annars vegar fyrir 400 m. [...]

Að loknu sumarþingi

Greinar|

Það hefur sannarlega verið viðburðaríkt og upplýsandi fyrir nýliða á Alþingi að taka þátt í nýliðnu sumarþingi. Það er vissulega mikil upphefð og mikil ábyrgð að setjast á Alþingi Íslendinga sem kjörinn fulltrúi. Nýliðar þurfa að meðtaka mikinn fróðleik á stuttum tíma, bæði hvað varðar starfsemi þingsins og ekki síður við að setja sig inn [...]

Apabúrið

Greinar|

Afi minn horfir reglulega á útsendingar frá Alþingi. Hann er með dyggari áhorfendum. Hann talar yfirleitt um Alþingi sem apabúrið. Ég verð að viðurkenna að þessi samlíking særði mig örlítið eftir að ég hlaut kosningu sem alþingismaður. Ákall um betri ásýnd Alþingis hefur verið hávært og mér heyrðist fyrir kosningar að allir flokkar væru einhuga [...]

Við munum reyna til þrautar, þingsályktun um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna samþykkt

Fréttir|

Alþingi hefur samþykkt þingsályktun um aðgerðir vegna skuldavanda íslenskra heimila. Þar er kveðið á um markvissar aðgerðir til þess að mæta skuldavanda íslenskra heimila, sem til er kominn vegna hinnar ófyrirsjáanlegu höfuðstólshækkunar verðtryggðra húsnæðislána, sem leiddi af hruni fjármálakerfisins. Um flýtimeðferð dómsmála sem tengjast skuldvanda heimilanna. „Ég fagna því að Alþingi hafi afgreitt þingsályktunartillöguna sem [...]

Load More Posts