Menu

Monthly Archives: júní 2014

//júní

Jafnrétti tryggir konum og körlum meiri lífsgæði

Greinar|

Til hamingju með kvenréttindadaginn, íslenskar konur og karlar. Þann 19. júní 1915 fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til jafns við karla. Jafn kosningaréttur og kjörgengi kynja var einn mikilvægasti áfangi lýðræðisþróunar á Norðurlöndum því í þeim felast þau grundvallarmannréttindi að geta haft áhrif og þau endurspegla sýn okkar á réttlætis- og [...]

Góður árangur í sveitarstjórnarkosningunum

Fréttir|

Framsóknarmenn geta verið mjög ánægðir með úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Framsóknarfólki um land allt eru þökkuð mikil og árangursrík störf á liðnum vikum. Niðurstaðan er mikil aukning í fylgi og fjölda fulltrúa í sveitarstjórnum af B-listum eða þar sem framsóknarfólk var í samstarfi við aðra. Það voru alls 56 sveitarstjórnarmenn kjörnir af B-listum. Með flesta sveitarstjórnarmenn er Sveitarfélagið [...]

Load More Posts