Menu

Yearly Archives: 2015

/2015

Hvað er í matinn?

Greinar|

Við lifum í heimi þar sem kröfur um heilnæm matvæli verða sífellt háværari. Neytendur vilja vita hvað þeir eru að kaupa og hvernig það er framleitt. Og víst er að aðstæðurnar og aðferðirnar eru mismunandi. Sýklalyf eru víða notuð í miklu magni við kjötframleiðslu, í ávaxta og- grænmetisræktun og fiskeldi. Sem dæmi má nefna að [...]

Parísarsamkomulagið í höfn

Fréttir|

Það var stór stund þegar lýst var yfir samþykkt Parísarsamkomulagsins Nýtt samkomulag í loftslagsmálum náðist í París í dag og var samþykkt með lófataki. Í samkomulaginu er í fyrsta sinn kveðið á um að öll ríki skuli bregðast við til þess að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda, takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga og tryggja umtalsvert [...]

Meðan rætt er um hvernig eigi að skipta kökunni er Frosti með hugmyndir um að stækka hana

Fréttir|

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, leggur til að stýrivextir verði lækkaðir um eitt prósentustig, að lagt verði ríkisábyrgðargjald á bankana og að hætt verði við að bæta lífolíu í eldsneyti. Með þessum og fleiri aðgerðum sé hægt að spara 20-30 milljarða án þess að skerða þjónustu eða hækka skatta á einstaklinga. Í ræðu [...]

Peningar eru ekki tíndir af trjánum og þá byrja vandræðin

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Allir eru sammála um að heilbrigðismál og þar af leiðandi heilbrigðisþjónusta skuli vera eins góð og kostur er. Höfum við Íslendingar státað af því. Tækniframfarir og þekking hafa tekið gríðarlegum framförum auk þróunar lyfjamála sem alltaf eru að koma virkari inn við lækningar. En allt kostar þetta peninga sem ekki eru allir tíndir [...]

Toppari Íslands

Greinar|

Fyrir allmörgum árum var ég staddur í samkvæmi þar sem einn af gestunum gerði sig stöðugt meira gildandi. Það var sama hvaða umræðuefni kom upp, alltaf tróð maðurinn sér inn í samtölin (stundum fleiri en eitt í einu) eða talaði yfir fólk til að útskýra að hann vissi meira um málið en aðrir, hann hefði [...]

300 þúsund er lágmark

Greinar|

Tryggja þarf öldruðum og öryrkjum 300 þúsund lágmarksgreiðslu á innan við 3 árum. Ríkisstjórnin á að stíga skrefið til fulls og tryggja þessum hópi þessa lágmarksframfærslu. Dregið úr skerðingum Ríkisstjórn Framsóknar – og Sjálfstæðisflokksins setti það í forgang að draga úr skerðingum sem bótaþegar sættu á síðasta kjörtímabili. Strax sumarið 2013 var afnumin sú regla [...]

Þurfum að taka umræðu og móta stefnu um gjaldmiðilinn okkar

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Fyrst vil ég taka undir hér með hv. þm. Karli Garðarssyni og hv. þm. Elsu Láru Arnardóttur; miðað við þau úrræði sem hæstv. ríkisstjórn hefur farið í eða úrbætur á almannatryggingakerfinu frá sumri 2013 í hækkun frítekjumarks og lækkun skerðinga og lögunum um almannatryggingar eins og þau eru núna erum við á þeirri [...]

„Ríkisstjórnin verður að stíga skrefið til fulls“

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég vil byrja á að þakka hv. þingmanni fyrir fyrirspurnina. Ég og hv. þingmaður erum sammála um að bæta þurfi kjör bæði aldraðra og öryrkja. Það hefur verið gert á þessu kjörtímabili en afar mikilvægt er að halda áfram á þeirri braut og gera enn betur því að enn erum við með of [...]

„Af vondu fólki“

Fréttir|

„Virðulegur forseti. Mér er ljúft að koma hingað upp til að fara yfir afstöðu mína til kjara aldraðra og öryrkja, ekki síst eftir atkvæðagreiðslu um afturvirkar greiðslur til þessara hópa í vikunni. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar og ítreka hana hér að ég tel að lágmarksgreiðslur til aldraðra og öryrkja eigi að ná 300 [...]

Load More Posts