Menu

Monthly Archives: ágúst 2015

//ágúst

Kjarasamningar og stjórnvöld

Greinar|

Mikill órói var á vinnumarkaði síðastliðið vor, þar sem hart var tekist á í viðræðum um kjarasamninga. Tekist var á um hve háa upphæð hver og einn ætti að fá í launaumslagið. Eins og oftast áður var ekki unnt að klára samninga einungis með því að einblína á launa­umslag hvers og eins, heldur þurftu stjórnvöld [...]

Látum hendur standa fram úr ermum

Greinar|

Haustið nálgast óðfluga og rútínan sem margir bíða eftir, er rétt handan við hornið. Þessa dagana eru skólarnir í startholunum og margir hafa snúið til baka til vinnu eftir sumarfrí. Þar á meðal  þingmenn sem undirbúa nú komandi þingvetur, með því að útbúa ýmis þingmál sem stefnt er að því að klára á næsta þingi. [...]

Byggjum 2300 leiguíbúðir

Greinar|

Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um húsnæðismál í tengslum við kjarasamninga í lok maí sl. kemur fram að ráðist verði í átak með byggingu allt að 2300 félagslegra leiguíbúða á árunum 2016-2019, þó að hámarki 600 íbúðir á ári.  Í sumar hefur verið unnið að frumvörpum og fjármögnun þessara loforða í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, Samband íslenskra [...]

Stýrivextir og Seðlabankinn

Greinar|

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í síðustu viku að hækka stýrivexti. Það eru nokkur atriði sem hafa komið upp í hugann eftir þessa ákvörðun. Seðlabankinn tekur sérstaklega fram að þeir séu að hækka stýrivexti vegna kjarasamninga. Ég sakna þess að þeir taki fram að verslanir og fyrirtæki hafi ákveðið að hækka vörur og þjónustu of mikið. Hafa [...]

„Ég fer í fríið“

Greinar|

Sumarið er yfirleitt gúrkutíð í fréttamennsku. Þingstörf liggja niðri að mestu og þingmenn þeytast út um hvippinn og hvappinn. Sumir nýta tímann til að hitta fólk um land allt og taka púlsinn á ýmsum málum. Aðrir nota tímann með fjölskyldunni, slaka á heima fyrir, dytta að heimilinu og skella sér jafnvel í útilegu eða utanlandsferð. [...]

Landsbankinn þarf að verða banki allra landsmanna

Greinar|

Forsvarsmenn Landsbankans hafa gefið það út að líklega verði fyrirhugaðri byggingu á höfuðstöðvum slegið á frest. Ástæðan er sú að margir hafa tjáð sig um málið og gagnrýnt fyrirhugaða byggingu. Það er vel að forsvarsmenn Landsbankans séu að draga í land en er nóg að fresta málinu? Það þarf að breyta um grunnstefnu Það er [...]

Load More Posts