Menu

Monthly Archives: nóvember 2015

//nóvember

Dagur gegn einelti 8. nóvember

Greinar|

Sunnudagurinn 8. nóvember verður tileinkaður baráttu gegn einelti og er það í fimmta sinn sem það er gert hér á landi. Markmiðið er að vekja athygli á málefninu og hve alvarlegt einelti er. Í tengslum við þennan dag árið 2011 var undirritaður þjóðarsáttmáli gegn einelti og stofnuð vefsíðan gegneinelti.is. Á vefsíðunni getur fólk lagt baráttunni [...]

Vaxtaokur bankanna

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Eitt mesta böl sem við Íslendingar búum við þessi missirin er vaxtaokur bankanna. Það má segja að íslenska þjóðin sé eins og galeiðuþrælar sem rær sem mest hún má undir taktföstum slögum Seðlabanka Íslands sem setur reglur og leggur drög að vaxtaokrinu með því að hafa stýrivexti hærri en gerist nokkurs staðar annars [...]

„Brettum nú upp ermar og látum verkin tala“

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks segir, með leyfi forseta: „Sérfræðinefnd um afnám verðtryggingar af neytendalánum og endurskipulagningu húsnæðislánamarkaðarins verður skipuð á fyrstu dögum nýrrar ríkisstjórnar og mun skila af sér fyrir næstu áramót.“ Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar af neytendalánum var síðan skipaður í ágúst 2013 og hann skilaði niðurstöðum í janúar 2014. [...]

Lykillinn að verðmætasköpun er sjálf umhverfisverndin

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Nýting náttúruauðlinda hefur lagt grunninn að hagsæld Íslands. Alþjóðlegt samstarf um sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda er orðið eitt mikilvægasta viðfangsefni alþjóðasamfélagsins í dag. Þar sem við Íslendingar byggjum efnahag okkar að stórum hluta á hreinni náttúru og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda er slíkt samstarf okkur afar mikilvægt. Aukin vitund almennings um umhverfismál hvetur til dæmis [...]

Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég ætla að ræða nýafstaðna heimsókn sendinefndar alþingismanna til fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum en venja er að alls sæki hv. fjórir alþingismenn allsherjarþingið árlega tilnefndir af sínum þingflokki. Ég er þakklátur fyrir að hafa átt þess kost ásamt þremur öðrum hv. þingmönnum að sækja Sameinuðu þjóðirnar heim og taka þátt í 70. [...]

Fjórir forsætisráðherrar frjálslyndra systurflokka hittast á Íslandi

Fréttir|

Á þingi Norðurlandaráðs á Íslandi í vikunni sem leið hittust fjórir forsætisráðherrar frjálslyndra systurflokka. Hefð er fyrir því að forsætisráðherrar Norðurlanda fundi með kollegum sínum í Eystrasaltsríkjunum í tengslum við Norðurlandaráðsþing og í ár vill svo til að helmingur þeirra, Juha Sipilä forsætisráðherra Finnlands, Taavi Roivas forsætisráðherra Eistlands, Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og Sigmundur [...]

Load More Posts