Menu

Monthly Archives: nóvember 2015

//nóvember

Kjörið tækifæri til að aðskilja viðskiptabanka og fjárfestingarbanka

Fréttir|

„Virðulegi forseti. Í fréttum í gær á vefmiðli var verið að segja frá fundi sem haldinn var um mögulegan aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka og á þeim fundi voru hagfræðingurinn Ásgeir Jónsson og hv. þm. Frosti Sigurjónsson. Hv. þm. Frosti Sigurjónsson sagði að það væri kjörið tækifæri nú til þess að aðskilja viðskiptabanka og fjárfestingarbanka. Virðulegi [...]

Er stórum hópum ferðamanna skákað bakdyramegin inn í friðland?

Fréttir|

„Hæstvirtur forseti. ... En í dag langar mig til þess að ræða fréttir sem borist hafa upp á síðkastið um að færst hafi í vöxt í sumar að farþegum skemmtiferðaskipa sem fara hringinn í kringum Ísland sé siglt í smábátum í land í friðland Hornstranda. Friðlandið á Hornströndum er ein dýrmætasta og um leið viðkvæmasta [...]

Reglulegt millilandaflug á landsbyggðinni

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég vil nýta tíma minn í dag til að vekja athygli á því góða framtaki að ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, falið iðnaðar- og viðskiptaráðherra að hefja undirbúning að stofnun Markaðsþróunarsjóðs og Áfangastaðasjóðs með það að markmiði að koma á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík. Í umræðunni [...]

Schengen-samstarf nánast ónýtt

Fréttir|

„Virðulegur forseti. Samstarf Evrópuríkja um landamæraeftirlit, svokallað Schengen-samstarf, er í uppnámi. Það er ekki bara í uppnámi, það er nánast ónýtt. Samstarfið gengur út á það að ytra eftirlit sé virkt en síðan sé lítið sem ekkert innra eftirlit eftir að fólk er komið inn á Schengen-svæðið. Staðan er sú að á degi hverjum streyma [...]

Ný náttúruverndarlög í víðtækri samvinnu

Greinar|

Það eru mikil tímamót að tekist hefur að leiða til lykta vinnu við endurskoðun náttúruverndarlaga og munu nýju lögin taka gildi á morgun, 15. nóvember. Það er jafnframt afar ánægjulegt að þverpólitísk samstaða náðist milli allra stjórnmálaflokka á Alþingi við að ljúka þessu máli í sátt eftir áralangar umræður og deilur. Þau lög sem nú [...]

Sjúkt samband

Greinar|

„Það er verðbólgan sem er vandamálið, ekki verðtryggingin. Sér í lagi þegar verðbólgunni er haldið í skefjum.“ Þessi orð heyrast ávallt þegar rætt er um afnám verðtryggingar. Menn óttast að ef verðtryggð lán verði bönnuð þá sitji neytendur eftir með óverðtryggð lán á okurvöxtum. Standast þessi rök skoðun? Er ástæða til að óttast afnám verðtryggingar? [...]

Örugglega stærsta efnahagsaðgerð Íslandssögunnar

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra sagði í sjónvarpsfréttum í kvöld að lausn á uppgjöri slitabúum föllnu bankanna ekki bara sögulega á Íslandi heldur á heimsvísu. Enginn hafi haft trú á því að mögulegt væri að sækja fé í föllnu bankana á sínum tíma. „Það er rétt hjá fjármálaráðherra að þetta eru söguleg tíðindi. Þetta er örugglega [...]

Umhverfisdagur atvinnulífsins

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Nú er að vaxa úr grasi kynslóð neytenda sem alist hefur upp við mun meiri umræðu um umhverfismál en áður var. Þetta er ný kynslóð sem tengir gæði við sjálfbærni og gerir ríkar kröfur á því sviði. Fyrirtæki finna sífellt fyrir auknum kröfum um hreint umhverfi og rekjanleika vara. Það er því ánægjulegt [...]

„Agi og aðhald er það sem til þarf“

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég ætla að ræða hér vexti og verðtryggingu. Sú yfirlýsing peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að hækka vexti um 0,25% og fara með stýrivexti í 5,75% ætti ekki að koma neinum á óvart. Verðbólguhorfur hafa í raun ekki breyst og þessi ákvörðun er í fullu samræmi við fyrri yfirlýsingar og skilaboð frá peningastefnunefndinni og Seðlabankanum. [...]

Load More Posts