Galdur orðaforðans
Við leggjum mikla áherslu á að auka og bæta læsi, sérstaklega hjá börnum og ungmennum. Lestrarfærni er lykill að lífsgæðum og raunar grundvöllur að flestu öðru námi. Við vitum líka að lestur er ein flóknasta hugræna aðgerðin sem börn þurfa að ná tökum á í skólanum. Þekking á grunnþáttum læsis og hvaða viðfangsefni eru best [...]