Opnun kosningaskrifstofu á Hornafirði

Mánudagur 25. nóvember 2024 –

Verið velkomin í rjúkandi kaffi og kosningaspjall á mánudaginn 25. nóvember kl. 16:00-18:00 í Papóhúsinu að Álaugarvegi 3.

Við hlökkum til að sjá þig!

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Framsókn í Suður

Grillaðar pylsur og samtal á Selfossi

Laugardagur 23. nóvember 2024 –

Framsókn í Suður

Fjölskyldukaffi – piparkökuskreytingar og andlitsmálning

Laugardagur 23. nóvember 2024 –

Kíktu við í kaffi á kosningaskrifstofunni okkar í Kópavogi, Bæjarlind 14-16, á laugardaginn 23. nóvember kl. 11:00 og taktu fjölskylduna með!

Við bjóðum upp á piparkökuskreytingar, andlitsmálningu og léttar veitingar.

Frambjóðendur Framsóknar í Suðvestur verða að sjálfsögðu á staðnum til að taka þátt í gamaninu og ræða við gesti.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Hlökkum til að sjá þig þar!

Framsókn í Suðvestur

Framsókn býður til samtals á Grásteini

Fimmtudagur 21. nóvember 2024 –

Kaffi og spjall á Grásteini, Holti, Þistilfirði fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20:00.

Alþingismaðurinn og bóndinn Þórarinn Ingi Pétursson verður á staðnum og ræðir við gesti.

Framsókn í Norðaustur

Kaffihlaðborð í Hafnarfirði

Laugardagur 23. nóvember 2024 –

Við í Framsókn bjóðum í kaffi í kosningamiðstöðinni að Reykjavíkurveg 62 á laugardaginn kl. 15:00 og ræddu við Ágúst Bjarna og Margréti Völu. Við lofum góðu kaffi og enn betri veitingum með því.

Hlökkum til að sjá þig!

Framsókn í Suðvestur

Dögurður með ráðherrum og piparkökur

Laugardagur 23. nóvember 2024 –

Öll velkomin í spjall við þingmenn og ráðherra Framsóknar í Reykjavík á kosningaskrifstofu Framsóknar að Suðurlandsbraut 30 í Reykjavík.

Boðið verður upp á kaffi og bakkelsi og aðstoð við piparkökuskreytingar fyrir börnin.

Börn sem elska piparkökur boðin sérstaklega velkomin!

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Allar hjartanlega velkomnar!

Framsókn í Reykjavík

Konukvöld á Selfossi

Fimmtudagur 28. nóvember 2024 –

Það verður stuð og stemning á Konukvöldi á Selfossi fimmtudaginn 28. nóvember.

Takið daginn frá og eigið góða stund með ykkar bestu konu!

Boðið upp á léttar veitingar í föstu og fljótandi formi og frábær skemmtiatriði.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Allar hjartanlega velkomnar!

Framsókn í Suður

Opnun kosningaskrifstofu í Hafnarfirði

Fimmtudagur 21. nóvember 2024 –

Við í Framsókn höfum innréttað kosningaskrifstofu að Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði.

Bæði skipa Ágúst Bjarni Garðarsson og Margrét Vala Marteinsdóttir sæti á lista Framsóknar í Suðvestur og langar okkur því til að bjóða ykkur í formlega opnun fimmtudaginn 21. nóvember kl 19:00.

Léttar veitingar, góðir drykkir og enn betri samtöl verða á boðstólum.

Fyrir áhugasama þá verður PöbKviss kl 21:00 á Ölhúsinu sem Ágúst Bjarni mun stýra. Hann er samt leynigestur svo ekki kjafta frá.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Öll velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.

Framsókn í Suðvestur

Konukvöld Framsóknar á Akureyri

Laugardagur 23. nóvember 2024 –

Konukvöld Framsóknar á Akureyri verður haldið laugardaginn 23. nóvember klukkan 20:00 á gamla Pósthúsbarnum.

Boðið verður uppá léttar veitingar í föstu og fljótandi formi og frábært skemmtiatriði. Óvæntar uppákomur. Lukkuhjól.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Öll velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.

Framsókn í Norðaustur

Framsókn býður eldri borgurum í kaffi á Akureyri

Sunnudagur 24. nóvember 2024 –

Framsókn býður eldri borgurum í kaffi í Lionssalnum, Skipagötu 14, 4. hæð, kl. 15:00.

Lifandi tónlist og ljúffengar kökur.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Öll velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.

Framsókn í Norðaustur