Categories
Forsíðuborði Fréttir

Af framboðsmálum hjá Framsókn

Deila grein

23/09/2017

Af framboðsmálum hjá Framsókn

Aðferð við val á framboðslistum Framsóknar er ljós í öllum kjördæmum. Uppstilling verður viðhöfð í Reykjavík og tvöfalt kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi. Í Norðausturkjördæmi verður viðhöfð uppstilling og eins í Suðurkjördæmi. Suðvesturkjördæmi hefur og ákveðið að viðhafa uppstillingu.
Dagbókin framundan:
Miðvikudagur 4. október – Uppstilling í Suðvesturkjördæmi
Fimmtudaginn 5. október – Uppstilling í Reykjavík (aukakjördæmisþing)
Laugardaginn 7. október – Uppstillingi í Norðausturkjördæmi
Laugardaginn 7. október – Uppstilling í Suðurkjördæmi
Sunnudaginn 8. október – Tvöfalt kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi
Föstudaginn 13. október – Framboðsfrestur vegna alþingiskosninganna
Laugardaginn 28. október – Kjördagur!