Categories
Fréttir

Auglýst eftir framboðum í Reykjavík

Deila grein

17/10/2013

Auglýst eftir framboðum í Reykjavík

xblogo2013Auglýst er eftir framboðum á framboðslista Framsóknar í Reykjavík.

Ákveðið hefur verið að viðhafa uppstillingu til vals á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar 31. maí 2014.
Hér með er auglýst eftir framboðum.
Frambjóðendur geta þeir einir orðið sem hafa kjörgengi til borgarstjórnar Reykjavíkur og eru félagsmenn í Framsóknarflokknum.
Framboðum skal skila til kjörstjórnar á netfangið: snorri10@internet.is. Yfirlýsingu um framboð skal fylgja mynd og stutt æviágrip. Framboðsfrestur er til föstudagsins 1. nóvember 2013.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Snorra Þorvaldssyni, formanni kjörstjórnar, í síma 897-9899.
 
KJÖRSTJÓRN Í REYKJAVÍK