Félagsfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra samþykkti 13. mars framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí í Borgarbyggð. Guðveig Eyglóardóttir verður oddvit listans, í öðru sæti er Helgi Haukur Hauksson, formaður Sambands ungra framsóknarmanna, og nemi á Bifröst. Núverandi bæjarfulltúar skipa svo þriðja og fjórða sæti listans, þau Finnbogi Leifsson bóndi í Hítardal og Sigríður G. Bjarnardóttir sem leiddi listann fyrir fjórum árum. Heiðurssæti listans skipar Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður.
Framboðslistann skipa:
Framboðslistann skipa:
- Guðveig Eyglóardóttir, Borgarnesi
- Helgi Haukur Hauksson, Bifröst
- Finnbogi Leifsson, Hítardal
- Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir, Borgarnesi
- Kolbeinn Magnússon, Stóra-Ási
- Kristín Erla Guðmundsdóttir, Borgarnesi
- Einar Guðmann Örnólfsson, Sigmundarstöðum í Þverárhlíð
- Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir, Grímsstöðum
- Hjalti Rósinkrans Benediktsson, Borgarnesi
- Sigríður Þorvaldsdóttir, Hjarðarholti
- Sigurjón Helgason, Mel
- Halla Magnúsdóttir, Borgarnesi
- Sigrún Ólafsdóttir, Hallkelsstaðahlíð
- Kristján Axelsson, Bakkakoti
- Dagný Sigurðardóttir, Inni-Skeljabrekku
- Sveinn Hallgrímsson, Vatnshömrum
- Jenný Lind Egilsdóttir, Borgarnesi
- Ásmundur Einar Daðason, Þverholtum.
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.