Categories
Fréttir

Íbúafundur í Reykjahverfi

Deila grein

01/05/2018

Íbúafundur í Reykjahverfi

Frambjóðendur boðuðu til opins fundar í Heiðarbæ, félagsheimilinu í Reykjahverfi í kvöld. Fundurinn var afar gagnlegu. Íbúar komu skoðunum sínum á framfæri, ræddu um hagsmuni alls samfélagsins og það sem stendur þeim næst. Sömuleiðis kynnti framboðið hugmyndir sínar, leiðir og lausnir.

Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi