Categories
Fréttir

Jólablað Framsóknar í Vestmannaeyjum

Deila grein

23/12/2022

Jólablað Framsóknar í Vestmannaeyjum

Framsóknarfélagið í Vestmannaeyjum gefur reglulega út Framsóknarblaðið. Í jólablaðinu að þessu sinni má meðal annars finna grein um Sigurgeir Kristjánsson, Haukdælinginn sem settist að í Vestmannaeyjum. Sigurgeir studdi Framsóknarflokkinn með ráð og dáð alla tíð og sat hann í bæjarstjórn Vestmannaeyja frá 1962-1982, forseti bæjarstjórnar frá 1965 – 1975 og í bæjarráði frá 1966-1982.