Categories
Fréttir

Kjördæmavika Framsóknar – NORÐVESTURKJÖRDÆMI

Deila grein

21/01/2014

Kjördæmavika Framsóknar – NORÐVESTURKJÖRDÆMI

Frambjóðendur Norðvestur 2013Opnir fundir í kjördæmaviku Framsóknar. Kjördæmavikan hefst 1. febrúar og stendur fram til 8. febrúar. Þingflokkurinn mun þá verða á faraldsfæti og boðar til opinna funda til að ræða stöðu landsmálanna og einstök mál þar að lútandi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum:

Norðvesturkjördæmi

Laugardagur 1. febrúar – Skagaströnd – Kaffi Bjarmanes kl. 12:00 (súpa)
Sunnudagur 2. febrúar – Sauðárkrókur, Kaffi Krókur kl. 20:30.
Mánudagur 3. febrúar – Blönduós, Potturinn-Eyvindarstofa kl. 12:00 (súpa) ; Hvammstangi, Hlaðan kaffihús kl. 17:00; Hólmavík, Cafe Riis kl. 20:30.
Þriðjudagur 4. febrúar – Þingeyri, Sláturhúsið Hafnarstræti 18 kl. 12:00; Ísafjörður, Framsóknarhúsið, Pollgötu 4 kl. 20:00.
Miðvikudagur 5. febrúar – Patreksfjörður, Félagsheimilið kl. 20:00.
Fimmtudagur 6. febrúar – Búðardalur, Glerskálinn Samkaupum kl. 12:00 (súpa); Stykkishólmur, veitingastaðurinn Plássið kl. 17:30; Ólafsvík, Hótel Hellissandi kl. 20:30.
Föstudagur 7. febrúar – Mýrar, Breiðablik kl. 12:00; Borgarnes, Félagsbær kl. 20:00.
Laugardagur 8. febrúar – Akranes, Framsóknarhúsið, Sunnubraut kl. 10:00.