Categories
Fréttir

Lífleg dagskrá í Árborg

Deila grein

23/11/2022

Lífleg dagskrá í Árborg

Það verður lífleg dagskrá hjá Framsóknarfélagi Árborgar næstu þrjár vikurnar og eru öll hvött til að taka þátt.

Dagskráin er eftirfarandi:

26. nóv. – Vöfflukaffi – Gestirnir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Vilhjálmur Birgisson formaður SGS mæta og ræða kjaramál

3. des. – Vöfflukaffi – Gestir eru þingmenn Framsóknar í suðurkjördæmi, þau Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson.

9. des. – Jólaglögg á Eyravegi 15, kl. 20:00 og frameftir kvöldi. 

10. des. – Möndlugrautur.

Allir viðburðirnir fara fram á Eyravegi 15. 

Vöfflukaffið og möndlugrauturinn fara fram milli kl. 11:00 og 12:00.

Endilega takið með ykkur gesti.

mynd Tripadvisor 23. nóv.