Categories
Fréttir

Ný stjórn Framsóknar í Hveragerði

Deila grein

26/05/2023

Ný stjórn Framsóknar í Hveragerði

Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis fór fram 24. maí s.l. í Reykjadalsskála í Hveragerði.

Á aðalfundinum var gerð sú lagabreyting að sætum í stjórn var fjölgað úr þremur í fimm. Nýkjörna stjórn skipa, frá vinstri: 

Kolbrún Edda Jensen Björnsdóttir, Sæbjörg Lára Másdóttir, Marta Rut Ólafsdóttir, Lóreley Sigurjónsdóttir og Arnar Ingi Ingólfsson.

Ástæða er til að óska nýkjörinni stjórn til hamingju með kjörið og verður spennandi að fylgjast með áframhaldandi öflugu og kröftugu starfi Framsónarmanna í Hveragerði.

Aðalfundur félags Framsóknar í Hveragerði fór fram í Reykjadalsskála í kvöld. Ný fimm manna stjórn var kosin á…

Posted by Framsókn í Hveragerði on Miðvikudagur, 24. maí 2023