Categories
Forsíðuborði Fréttir

Þingflokkur Framsóknarflokksins við upphaf 147. löggjafarþings

Deila grein

12/09/2017

Þingflokkur Framsóknarflokksins við upphaf 147. löggjafarþingsMyndin af þingflokknum var tekin 12. september 2017 í Alþingisgarðinum fyrir aftan Alþingishúsið. Garðurinn er elsti íslenski almenningsgarðurinn sem hefur varðveist í upprunalegri mynd.
Á myndinni eru frá hægri: Eygló Harðardóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Elsa Lára Arnardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður, Þórunn Egilsdóttir, þinflokksformaður, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson