Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, var samþykktur á fjölmennu aukakjördæmisþingi.
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi:
- Willum Þór Þórsson, rekstrarhagfræðingur og þjálfari
- Kristbjörg Þórisdóttir, sálfræðingur
- Linda Hrönn Þórisdóttir, leik- og grunnskólakennari
- Páll Marís Pálsson, háskólanemi
- María Júlía Rúnarsdóttir, lögmaður
- Þorgerður Sævarsdóttir, grunnskólakennari
- Ágúst Bjarni Garðarsson, stjórnmálafr. MPM og skrifstofustjóri
- Margrét Sigmundsdóttir, flugfreyja
- Guðmundur Hákon Hermannsson, nemi
- Anna Aurora Waage Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri
- Bjarni Dagur Þórðarson, háskólanemi
- Elín Jóhannsdóttir, háskólanemi og leikskólaleiðbeinandi
- Hákon Juhlin Þorsteinsson, tækniskólanemi
- Njóla Elísdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Ingi Már Aðalsteinsson, fjármálastjóri
- Helga María Hallgrímsdóttir, sérkennari
- Einar Gunnar Bollason, ökukennari
- Birna Bjarnadóttir, sérfræðingur
- Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi
- Ingibjörg Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Kári Walter Margrétarson, lögreglumaður
- Dóra Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
- Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur og dósent
- Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur
- Óskar Guðmundsson, fulltrúi í flutningastjórnun
- Eygló Harðardóttir, alþingismaður og frv. ráðherra