Categories
Fréttir Uncategorized

Ragnar B. Sæmundsson leiðir lista Framsóknar og frjálsra á Akranesi

Deila grein

22/03/2022

Ragnar B. Sæmundsson leiðir lista Framsóknar og frjálsra á Akranesi

Framboðslisti Framsóknar og frjálsra á Akranesi var kynntur og samþykktur á flokksfundi á Breiðinni fyrir skemmstu.

Oddviti listans verður Ragnar B Sæmundsson bæjarfulltrúi og verslunarmaður.

Listinn í heild er þannig:

Nr. 1. Ragnar Baldvin Sæmundsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi

Nr. 2 Liv Åse Skarstad, verkefnastjóri

Nr. 3. Sædís Alexía Sigurmundsdóttir, verkefnastjóri

Nr. 4. Magni Grétarsson, byggingatæknifræðingur

Nr. 5. Aníta Eir Einarsdóttir, hjúkrunarnemi

Nr. 6. Guðmann Magnússon, löggildur áfengis- og vímuefnaráðgjafi

Nr. 7. Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri og bæjarfulltrúi

Nr. 8. Ellert Jón Björnsson, fjármálastjóri

Nr. 9. Martha Lind Róbertsdóttir, forstöðumarður búsetuþjónustu fatlaðra

Nr. 10. Róberta Lilja Ísólfsdóttir, lögfræðinemi og knattspyrnukona

Nr. 11. Monika Górska, verslunarmaður

Nr. 12. Jóhannes Geir Guðnason, birgðastjóri og viðskiptafræðingur

Nr. 13. Sigrún Ágústa Helgudóttir, þjónusturáðgjafi

Nr. 14. Eva Þórðardóttir, stuðningsfulltrúi og tækniteiknari

Nr. 15 Sigfús Agnar Jónsson, vélfræðingur og vaktstjóri

Nr. 16. Þórdís Eva Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi

Nr. 17. Þröstur Karlsson, vélstjóri

Nr. 18. Gestur Sveinbjörnsson, eldriborgari, fyrrum sjómaður.