Menu

Monthly Archives: nóvember 2014

//nóvember

Motivating men to fight for gender equality

Greinar|

Gender inequality is one of the most significant human rights and development challenges facing the world. It harms women and girls and limits the potential of communities and nations. The effort to promote gender equality is too often seen as a “women’s issue”, with only women interested or responsible. But gender inequality is a global [...]

Mikil skuldabyrði heimila hægir á efnahagsbata

Greinar|

Í skýrslu AGS frá 2012 um horfur í heimsbúskapnum var Ísland í hópi ríkja þar sem skuldabyrði heimilanna var einna mest. Hlutfall skulda íslenskra heimilanna náði 133% af vergri landsframleiðslu (VLF) árið 2010. Að mati AGS getur mikil skuldsetning heimila bæði dýpkað niðursveiflur í hagkerfi þjóða og hægt á efnahagsbata. Það sé því mikilvægt að [...]

B – hliðin

Fréttir|

Í þessari viku er það félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, sem sýnir B - hliðina. „Styrkur hinna smáu liggur í samvinnu og gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup.“ Fullt nafn: Eygló Þóra Harðardóttir. Aldur: 41. Hjúskaparstaða? Gift Sigurði E. Vilhelmssyni. Börn? Hrafnhildur Ósk (14) og Snæfríður Unnur (8). Hvernig síma áttu? Samsung Galaxy [...]

33. FLOKKSÞING FRAMSÓKNARMANNA

Fréttir|

33. FLOKKSÞING FRAMSÓKNARMANNA verður haldið 10.-12. apríl 2015 í Reykjavík, en boðun þingsins var samþykkt á miðstjórnarfundi Framsóknar á Hornafirði um liðan helgi. Framsóknarflokkurinn heldur reglulegt flokksþing sem haustfundur miðstjórnar boðar til, eigi sjaldnar en annað hvert ár og skal það að jafnaði haldið fyrri hluta árs. FLOKKSÞING FRAMSÓKNARMANNA ákveður meginstefnu flokksins í landsmálum, setur [...]

Hvar eru karlarnir?

Greinar|

Í dag, 25. nóvember, er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Með þessum degi er ætlunin að vekja athygli á brýnu máli sem snertir a.m.k. 35% kvenna víðs vegur um heimsbyggðina með beinum hætti, raunar er hlutfallið mun hærra að mati sumra. Það felst veruleg mótsögn í því að kynbundið ofbeldi sé jafn útbreitt [...]

Staðgöngumæðrun og samkynhneigð

Greinar|

Nú hafa fyrstu drög að frumvarpi um staðgöngumæðrun litið dagsins ljós og byrjar í formlegu umsagnarferli. Vinna hefur greinilega verið ítarleg enda allt gert til að framkvæmd staðgöngumæðrunar verði fagleg. »Það skilyrði er einnig sett að hinir væntanlegu foreldrar geti ekki af læknisfræðilegum ástæðum eignast barn eða líffræðilegar ástæður útiloki meðgöngu.« Þarna er komið inn [...]

Eigum að leyfa okkur að gleðjast

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknar, hefur lokið ræðu sinni á haustfundi miðstjórnar Framsóknar á Hornafirði. Kom hann víða víð í ræðunni. Fagnaði hann að núna einu og hálfu ári eftir að miðstjórn flokksins samþykkti stjórnarsáttmála og ríkisstjórnarsamstarf í maí 2013 hafi orðið algjör viðsnúningur á fjölmörgum sviðum. Þetta mun gera svo mikið betur [...]

Skrifstofa Framsóknar lokuð í dag, föstudag

Fréttir|

Skrifstofa Framsóknar verður lokuð í dag, föstudag, vegna fundar miðstjórnar flokksins á Hornafirði. Vöfflukaffi skrifstofu mun því falla niður í dag. ***** Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins haldinn 21.-22. nóvember 2014 í Nýheimun á Hornafirði Drög að dagskrá: Föstudagur 21. nóvember 2014 18.30  Setning 18.35  Kosning embættismanna 18.40   Skýrsla landsstjórnar, Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður landsstjórnar 18.55  [...]

Heimilin njóta leiðréttingar höfuðstóls íbúðarlána næstu 20-30 árin

Greinar|

Skuldaleiðréttingin er bæði fjárhagsleg og mórölsk viðurkenning á því að forsendubrestur varð í hruninu árið 2008. Viðurkenning á því að það sé sanngirnismál að koma til móts við þann stóra hóp sem sat eftir í 110% leið fyrrverandi ríkisstjórnar. Viðurkenning á því að stór hópur fólks sem ætíð hafði verið varkárt í lántökum og gætt [...]

Hverjir fá?

Greinar|

Fjölmörg heimili fá nú leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðislánum sínum. Markmiðið er að skila til baka því „tjóni“ sem heimilin urðu fyrir og færa lánin í þá stöðu sem þau hefðu verið í ef óvænt og mikil verðbólga hefði ekki sett skuldastöðu þeirra í uppnám á árunum 2008 og 2009. Einungis 10% íslenskra heimila nutu 110% [...]

Load More Posts