Menu

Monthly Archives: desember 2014

//desember

B – hliðin

Fréttir|

Elsa Lára Arnardóttir sýnir okkur B - hliðina. Hún segist vera hjátrúarfull, finnst gaman að ferðast innanlands og utan og finnst gott að vera með fjölskyldu og vinum. Fullt nafn: Elsa Lára Arnardóttir. Gælunafn: Jú, jú, ég læt það flakka. Góðar vinkonur mínar kalla mig Grimmhildi. Aldur: 38 ára. Hjúskaparstaða? Gift Rúnari G. Þorsteinssyni. Börn? Þorsteinn Atli 15 [...]

Ríkisstjórn og ráðherrar starfa í samræmi við lagaheimild

Fréttir|

Vegna rangra upplýsinga í frétt á forsíðu og á bls. 8 í Fréttablaðinu í dag vill forsætisráðuneytið taka eftirfarandi fram: Aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnar eru ráðnir samkvæmt heimild í 22. gr. laga  nr. 115/2011, um Stjórnarráð Íslands. Samkvæmt henni heyra aðstoðarmenn beint undir ráðherra og er meginhlutverk þeirra að vinna að stefnumótun á málefnasviði ráðuneytis [...]

Máli um lögmæti verðtryggingarinnar af lánum frestað fram í byrjun janúar – óvissan er mikil

Fréttir|

Elsa Lára Arnardóttir alþingismaður ræddi á Alþingi í dag álit EFTA vegna lögmæti verðtryggðra neytendalána. „EFTA-dómstóllinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að ekki væri sanngjarnt að miða útreikning á greiðsluáætlunum við 0% ef verðbólgustig væri ekki 0%, en skaut samt sem áður málinu til íslenskra dómstóla og taldi það þeirra hlutverk að skera úr [...]

Brenna 5 milljörðum í gjaldeyri að óþörfu

Fréttir|

Frosti Sigurjónsson alþingismaður spurði á Alþingi í dag hverju verður þjóðin bættari við að brenna 5 milljörðum í gjaldeyri að óþörfu næstu fimm árin? „Fyrir 1 milljarð á ári gætu stjórnvöld gert margt skynsamlegra en að niðurgreiða innfluttan lífdísil sem er 80% dýrari en dísilolía,“ sagði Frosti. „Krafa ESB um 10% hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis í [...]

Okkar sameiginlega sköpunarverk

Greinar|

Atvinnumálin á Suðurnesjum hafa verið í brennidepli í mörg ár. Árið 2006 hurfu mörghundruð störf vegna brotthvarfs bandaríska hersins og tveimur árum síðar hrundi íslenska bankakerfið. Helguvíkurverkefnið hefur ekki gengið sem skyldi og nú glímir Reykjanesbær við gríðarlega erfiða fjárhagslega stöðu. Hvað er til ráða og hver á að gera hvað? Er einhverra breytinga að [...]

Tekjurnar aukast og hallalaus ríkisrekstur

Fréttir|

Önnur umræða fjárlaga hófst á Alþingi í gær og verið framhaldið í dag. Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar mælti fyrir nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar og fór yfir áform meirihlutans. Fjárlaganefnd hefur haft frumvarpið til umfjöllunar eftir að málið gekk til hennar þann 12. september. Fjölmargir gestir hafa verið kallaðir fund nefndarinnar, þar má nefna fulltrúa 43 sveitarfélaga, [...]

B – hliðin

Fréttir|

Hanna María, sýnir B - hliðina og hún segir, m.a. þetta: „Ég held líka að við séum frekar heppin í þingflokknum hvað það varðar að ná vel saman“. Fullt nafn: Jóhanna María Sigmundsdóttir. Gælunafn: Hanna María, Hannsa. Aldur: 23 ára. Hjúskaparstaða? Einhleyp. Börn? Engin, en á rosalega mikið í börnum systkina minna. Hvernig síma áttu? [...]

Heilbrigðiskerfið í forgang

Greinar|

Heilbrigðiskerfið okkar er ein mikilvægasta grunnstoð samfélagsins. Við erum öll sammála um það að niðurskurður síðari ára var alltof mikill og gekk nánast af heilbrigðiskerfinu dauðu. Grunnþjónustan skertist til muna og biðlistar lengdust. Laun lækna hafa nánast staðið í stað frá árinu 2008. Hér þurfti að snúa við blaðinu. Fjárlög þessa árs bera vitni um [...]

Load More Posts