Menu

Monthly Archives: júní 2015

//júní

19. júní – „betur má ef duga skal“

Greinar|

Það er við hæfi að líta um öxl á þessum degi. Árið 1911 samþykkti Alþingi með miklum meirihluta frumvarp Hannesar Hafsteins um algert jafnrétti kynjanna til skólagöngu, námsstyrkja og embætta. Árið 1915, 19. júní, staðfesti konungur stjórnarskrána með réttindum kvenna, sem þær síðan hafa haft. Þessu ber að fagna og minnast, jafnvel 100 árum seinna. [...]

Afnám hafta skiptir okkur öll máli

Greinar|

Aðgerðaáætlun um afnám fjármagnshafta hefur nú litið dagsins ljós. Um er að ræða heildstæða lausn sem setur hagsmuni almennings í forgang og byggjast aðgerðirnar upp á gagnsæi og viðurkenndri aðferðafræði. Gríðarleg vinna hefur farið í undirbúning á þessu stóra og mikilvæga máli, sem skiptir öll heimili landsins miklu máli. Það er nú svo að allir [...]

Vel gert!

Greinar|

Geir H. Haarde blessaði Ísland í frægri ræðu í sjónvarpssal þann 6. október árið 2008. Í ræðunni lýsti hann þeim efnahagserfiðleikum sem Ísland stóð frammi fyrir. Sama dag lagði hann fram frumvarp að neyðarlögum á Alþingi. Atburðarásin sem eftir fylgdi var ævintýraleg. Á Austurvelli loguðu eldar. Uppreisn fólksins og bylting. Á þessum miklu umbrotatímum í [...]

Hugmynd sett í framkvæmd – stóru orðin standa

Greinar|

Það er draumur hvers manns að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Öll fáum við hugmyndir sem okkur langar til að verði að veruleika en aðeins brot af öllum þeim birtist okkur í raunveruleikanum. Allir stjórnmálamenn eiga sér drauma og setja þá fram í von um fylgi við málstað sinn. Eitt er að setja fram hugmynd [...]

Vilji og staðfesta

Greinar|

Afnám hafta er farið af stað. Ítarleg útfærsla á aðgerðunum var kynnt þann 8. júní síðastliðinn og óhætt að segja að viðbrögðin við þeirri kynningu hafi verið mikil og góð. Allt frá árinu 2009 hefur Framsóknarflokkurinn barist fyrir hagsmunum almennings og þjóðarinnar í heild. Þar hefur réttlæti og sanngirni spilað stórt hlutverk hjá flokknum. Eftir [...]

Heildstæð aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta kynnt

Fréttir|

1.200 milljarða króna vandi leystur og stöðugleiki tryggður Stöðugleikaskilyrði og stöðugleikaskattur á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja Gjaldeyrisuppboð fyrir aflandskrónueigendur í haust Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær að leggja fyrir Alþingi tvö frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra sem saman leggja grundvöll að heildstæðri aðgerðaáætlun um afnám fjármagnshafta. Losun fjármagnshafta – áætlun ríkisstjórnar Íslands og Seðlabanka [...]

Aðgerðaáætlunin er heildstæð lausn sem byggist upp á gagnsæi og viðurkenndri aðferðafræði

Fréttir|

Elsa Lára Arnardóttir, alþingismaður, fór yfir nokkur atriði í störfum þingsins í gær er vörðuðu fréttaflutning sem birst hefur vegna haftamála. „„Losun hafta ætti ekki að hafa áhrif á gengi íslensku krónunnar“ er fyrirsögn á frétt sem birtist í fréttum í gær. Í fréttinni segja þeir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Gylfi Arnbjörnsson, forseti [...]

Með kylfu og gulrót á fundum

Fréttir|

Karl Garðarsson, alþingismaður, vakti athygli á orðum lögmannsins Lee Buchheit í Morgunblaðinu, í störfum þingsins í gær, að það muni ekki koma á óvart ef áætlun íslenskra stjórnvalda um afnám hafta yrði notuð í kennslubókum í framtíðinni. „Í sömu grein segir að hann hafi lagt fram kylfu og gulrót á fundum með kröfuhöfum slitabúanna, aðferðafræði [...]

Unnið gegn ofbeldi

Greinar|

Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess, auka fræðslu og forvarnarstarf um ofbeldi, bæta samvinnu og verklag við að draga úr ofbeldi og styrkja samstarf við rannsókn ofbeldismála. Einnig verður efnt til [...]

Fundur fólksins – dagskrá

Fréttir|

Fundur fólksins er lífleg þriggja daga hátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu og næsta nágrenni þess dagana 11. til 13. júní. Slegið verður upp tjaldbúðum og skemmtilegir kofar setja svip á hátíðarsvæðið. Þar munu hin ýmsu félagasamtök vera með starfsemi alla hátíðina. Í bland við líflegar umræður verða tónlistaratriði, hægt verður að kaupa bæði mat [...]

Load More Posts