Menu

Monthly Archives: nóvember 2015

//nóvember

Sigmundur Davíð sækir leiðtogafund um loftslagsmál í París

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21, Conference of Parties) sem haldinn er í París í dag. Bein útsending frá fundinum í París á BBC. Sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Spurt og svarað um loftslagsmál. COP21 hefst með fundi þjóðarleiðtoga en ráðstefnan stendur frá 30. nóvember til 11. desember. [...]

Mynd af forsætisráðherra boðin upp til styrktar Barnaspítala hringsins og langveikum börnum

Fréttir|

Listakonan Ýrr Baldursdóttir tattoo- og airbrush meistari, sem málað hefur andlitsmynd af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra, hefur lánað verkið á skrifstofu Framsóknarflokksins þar sem það mun hanga uppi til sýnis næstu vikur, eða þar til það verður selt í þágu góðs málefnis. Verkið er í góðri stærð og er unnið með airbrush tækni og Ýrr [...]

Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum

Fréttir|

Ríkisstjórn Íslands kynnti í dag sóknaráætlun í loftslagsmálum til þriggja ára, sem er ætlað að skerpa á áherslum Íslands í loftslagsmálum og efla starf í málaflokknum til að raunverulegum árangri verði náð til að minnka nettólosun. Verkefni og áherslur sem kynnt eru undir hatti sóknaráætlunar eru fjölbreytt og mörg hver sjálfstæð en eiga það m.a. [...]

Heildarsýn stjórnvalda skortir varðandi eyðijarðir

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Í fréttum RÚV í gær kom fram að helmingur ríkisjarða í Skaftárhreppi er í eyði eða landbúnaður ekki stundaður á þeim. Svo virðist sem ekki sé til nein heildarsýn hjá stjórnvöldum í því að byggja ríkisjarðir aftur þegar þær fara úr ábúð. Því verður að breyta. Íbúi í hreppnum segir í samtali við [...]

Einungis 13% íbúðagistingu í heimahúsum í Reykjavík hafa tilskilin leyfi til að vera leigðar út til ferðamanna

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Mig langar að gera að umtalsefni niðurstöður skýrslu sem voru kynntar nýlega og voru unnar af Háskólanum á Bifröst, um íbúðagistingu í heimahúsum í Reykjavík. Þar kemur í ljós að árið 2009 voru um það bil 200 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem tilheyrðu svokölluðu deilihagkerfi þar sem var boðið upp á íbúðagistingu, en árið [...]

Schengen-samstarfið: Ef einn hlekkurinn brotnar þá er keðjan ónothæf og jafnvel ónýt

Fréttir|

„Virðulegur forseti. Það er full ástæða fyrir íslensk stjórnvöld að skoða hvort ekki þurfi að herða landamæraeftirlit hérlendis þó ekki sé nema tímabundið. Schengen-samningurinn gerir ráð fyrir að aðildarríki geti gert slíkt og í ljósi hryðjuverkanna í París væri hreinlega óábyrgt að athuga ekki hvort nauðsynlegt sé að veita tímabundið auknu fjármagni í þennan málaflokk [...]

Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 2013 – 2015

Fréttir|

Fjallað er um stöðu karla og kvenna á öllum helstu sviðum samfélagsins í skýrslu félags- og húsnæðismálaráðherra sem lögum samkvæmt er lögð fram ár hvert í upphafi jafnréttisþings. Þar er einnig fjallað um stöðu verkefna samkvæmt framkvæmdaáætlun stjórnvalda í jafnréttismálum til ársins 2014. Skýrslan spannar að venju vítt svið en þess má geta að í [...]

Stjórnmálaályktunum kjördæmisþings framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi

Fréttir|

Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Suðvesturkjördæmi (KFSV) haldið á Seltjarnarnesi þann 12. nóvember 2015 fagnar því hve vel gengur að efla hag fólksins í landinu eftir erfið ár í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Þingið fagnar einu lengsta skeiði verðstöðugleika sem þekkst hefur á síðari tímum, þökk sé styrkri efnahagsstjórn ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Þingið bendir á að [...]

Við stöndum við stóru orðin

Greinar|

Miðstjórnarfundur Framsóknaflokksins fór fram um helgina. Þar fór forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, yfir þann árangur sem orðið hefur á kjörtímabilinu. Frá því ríkisstjórn Framsóknar – og Sjálfstæðisflokksins tók við völdum þá hafa orðið til um 15000 ný störf hér á landi. Nú er hagvaxtarspá rúmlega 5 %, fjárfesting að aukast víða um land og atvinnuleysi [...]

Sigmundur Davíð: Árangurinn leggur okkur ábyrgð og skyldur á herðar – árangur þjóða byggir á hugarfarinu

Fréttir|

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins var haldinn dagana 20.-21. nóvember í Vogum á Vatnsleysuströnd. Fundurinn var ákaflega vel sóttur og fór fram mikið og gott hópastarf þar sem fjölmörg málefni voru brotin til mergjar. Mikil áhersla var lögð á málefni aldraðra og húsnæðismál á fundinum og voru fundarmenn einhuga um mikilvægi þess. Upp úr hádegi í dag flutti [...]

Load More Posts