Menu

Monthly Archives: mars 2017

//mars

Þvættingur

Fréttir|

Framsóknarflokkurinn gerði samkomulag um kaup á húseigninni að Hverfisgötu 33 í september 1997. Í samkomulaginu var kveðið á um að seljandi, Olíufélagið hf., tæki að sér að annast ákveðnar endurbætur á eigninni áður en til afhendingar kæmi. Þessar endurbætur voru að fullu á kostnað Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkurinn flutti starfsemi sína í húseignina í apríl 1998. Framkvæmdum [...]

Byrjum á byrjuninni

Greinar|

Iðnaðarráðherra átti á dögunum fund með erlendum aðila, Atlantic Super Connection, sem hefur lýst áhuga á lagningu sæstrengs frá Íslandi. Ég varð verulega hugsi við þessar fréttir því um sama leyti fjallaði Alþingi um frumvarp umhverfisráðherra um Rammaáætlun. Orka, vatn og matvæli eru auðlindir sem alltaf verður eftirspurn eftir og Íslendingar eru í einstakri stöðu [...]

Haldinn fundur og hvað svo …?

Fréttir|

„Virðulegi forseti. Ég vil tala hér um fyrirhugaðar uppsagnir HB Granda á Akranesi. Í gær var haldinn fundur með þingmönnum Norðvesturkjördæmis, bæjarstjórn og Verkalýðsfélaginu á Akranesi að frumkvæði hv. þm. Elsu Láru Arnardóttur. Ég þakka kærlega fyrir hve menn hratt brugðust við til að ná saman á þeim fundi. Við erum aðeins farin að ræða [...]

Gagnsæi er forsenda trúverðugleika

Greinar|

Miklar breytingar hafa átt sér stað á íslensku fjármálakerfi frá því að bankakerfið hrundi á einni viku eins og spilaborg. Regluverk hefur verið stórbætt í þeim tilgangi að auka traust á bankakerfinu og draga úr áhættu kerfisins. Stærð bankakerfisins hefur minnkað og er rúm 150% af landsframleiðslu. Eigið fé bankanna er ríflegt, vanskil hafa minnkað [...]

Er salan á Arion banka til þess fallinn að auka traust?

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég óskaði eftir því að eiga orðastað við hv. þm. Theodóru S. Þorsteinsdóttur og þakka henni fyrir að verða við þeirri ósk. Það þarf vart að fara mörgum orðum um að erlendir fjárfestar, svokallaðir vogunarsjóðir, hafa nú náð yfirhöndinni í því sem kallað hefur verið kerfislega mikilvæg fjármálastofnun á Íslandi, þ.e. Arion banka. [...]

Hefði önnur mynt en krónan komið sér betur eftir hrun?

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég óskaði eftir að eiga orðastað við hv. þm. Pawel Bartoszek og hann varð við þeirri beiðni minni. Ég vil þakka honum fyrir það. Í dag er starfandi peningastefnunefnd en hún starfar samkvæmt lögum um Seðlabanka Íslands. Nefndin tekur ákvörðun um vexti og önnur stýritæki peningastefnunnar a.m.k. átta sinnum á ári. Gjaldmiðill Íslands [...]

Traust, siðferði og leyndarhyggja

Greinar|

Það þarf vart að fara mörgum orðum um það að erlendir fjárfestar, svo kallaðir vogunarsjóðir, hafa nú náð yfirhöndinni í því kerfislega mikilvægri fjármálastofnun á Íslandi; það er Arion banka. Eitt af því sem nefnt hefur verið sem vandamál við að vogunarsjóðir séu kjölfestufjárfestar í bönkum, er að þeir eru kvikir fjárfestar. Það þýðir að [...]

Vinna vel og láta gott af sér leiða

Fréttir|

Ný stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna var kjörin á sambandsþingi SUF sem haldið var 17.-18. febrúar síðastliðinn. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar var haldinn 1. mars, 20 manns víðsvegar af landinu sátu fundinn, ýmist í gegnum síma eða á fundarstað. Mikil samstaða ríkti í hópnum og áhugi til þess að vinna vel og láta gott af sér [...]

Þolmörk og sóknarfæri í ferðaþjónustunni

Greinar|

Til okkar streyma ferðamenn og fjöldi þeirra eykst frá ári til árs. Sá straumur skapar hagvöxt og atvinnutækifæri sem er gott. Hin hliðin á peningnum er ekki eins fögur. Ákveðin svæði eru komin að þolmörkum hvað varðar álag og fjölda, á meðan önnur geta vel tekið á móti fleira fólki. Helstu verkefnin felast í að [...]

Load More Posts