Menu

Fréttir

/Fréttir

Willum Þór: „Meginmarkmiðin eru að verja störfin, verja fyrirtækin, verja efnahag heimilanna“

Fréttir|

Alþingi samþykkti í gær ráðstafanir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, ásamt fjáraukalögum 2020 og um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak. Eru málin framkomin í beinu framhaldi af samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 10. mars 2020 um aðgerðir í sjö liðum til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins, við afar sérstakar og fordæmalausar aðstæður í efnahagslífinu. Aðgerðir [...]

„Ekki nóg að þjóðin vakni upp við mikilvægi íslenskra matvæla einu sinni á áratug“

Fréttir|

„Það er ekki nóg að þjóðin vakni upp við mikilvægi íslenskra matvæla einu sinni á áratug - við þurfum að ljúka gerð matvælastefnu þar sem fæðuöryggi er sett á oddinn enda mikilvægur hluti almannavarna,“ segir Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, í yfirlýsingu á Facebook í dag. Rifjar Líneik Anna upp viðtal í útvarpsþættinum [...]

„Alþingi ekki undanskilið“

Fréttir|

„Það var óneitanlega ansi sérstök tilfinning að mæla fyrir frumvarpi um undanþágu frá CE- merkingu á hlífðarfatnaði heilbrigðisstarfsfólks fyrir hálftómum sal á Alþingi rétt í þessu. COVID-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á daglegt líf okkar allra og þar er Alþingi ekki undanskilið,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, í yfirlýsingu á Facebook í [...]

Átak í að skipta út einbreiðum brúm – 5200 milljónir á næstu tveimur árum

Fréttir|

„Á þessu ári hefst verulegt átak í að skipta út einbreiðum brúm. Áformað er að verja aukalega 3300 m. kr. til að breikka einbreiðar brýr, alls um 5200 milljónir á næstu tveimur árum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, í yfirlýsingu á Facebook í gær. „Elsta einbreiða brúin á Hringveginum er [...]

1150 milljóna kr. innspýting í menningu, íþróttir og rannsóknir

Fréttir|

Mennta- og menningarmálaráðuneyti mun verja viðbótar 750 milljónum kr. í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum, til að sporna við efnahagsáhrifum COVID-19 faraldursins. Þá verður 400 milljónum kr. varið í rannsóknartengd verkefni. Alls er því um ræða 1.150 milljónir kr., sem koma til viðbótar við fjárveitingar í fjárlögum ársins 2020. „Það er [...]

„Með æðruleysi, kjarki og dugnaði komumst við í gegnum þessa tímabundu erfileika“

Fréttir|

„Við Íslendingar höfum oft staðið frammi fyrir erfiðum verkefnum, og COVID -19 faraldurinn er eitt þeirra. Faraldurinn hefur haft mikil áhrif á daglegt líf okkar allra og við munum öll þurfa að fórna einhverju á næstu vikum og mánuðum. Um helgina kynntum við umfangsmiklar aðgerðir sem munu veita öflugt mótvægi vegna þeirra áhrifa sem faraldurinn [...]

Spurt og svarað um efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

Fréttir|

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 eru án hliðstæðu. Heildarumfang aðgerðanna gæti numið yfir 230 ma.kr., sem felst annars vegar í frestun greiddra gjalda og hins vegar auknum útgjöldum, skattalækkunum og lánafyrirgreiðslu með ríkisábyrgð. Auk þess mun ríkissjóður styðja við hagkerfið með lægri skatttekjum og auknum útgjöldum sem leiða af verri efnahagsaðstæðum. Þessar víðtæku aðgerðir leggjast á [...]

Tryggjum afkomu heimila og fyrirtækja – verjum grunnstoðir samfélagsins og sköpum öfluga viðspyrnu fyrir efnahagslífið

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, segir í yfirlýsingu á Facebook að að áætlun sú er var kynnt á blaðamannafundi í Hörpu á laugardaginn hafi það að markmiði að tryggja afkomu heimila og fyrirtækja, verja grunnstoðir samfélagsins og skapa öfluga viðspyrnu fyrir efnahagslífið. „Umfang áætlunnar er metið á 230 milljarða króna eða [...]

Viðspyrna fyrir Ísland – efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

Fréttir|

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu aðgerðirnar í Hörpu í dag. Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum börnum Heimild til úttektar séreignarsparnaðar Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna framkvæmda Framkvæmdum flýtt [...]

„Sleginn nýr tónn hjá versluninni“

Fréttir|

„Við lifum á ótrúlegum tímum, fordæmalausum í nútímasamfélagi, og við skulum vona að það sem þjóðin er að fara í gegnum núna muni styrkja hana og verða til þess að efla samhug og samvinnu fólks í framtíðinni — sem verður björt, því hef ég alla vega fulla trú á,“ sagði Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Framsóknar [...]

Load More Posts