Menu

Fréttir

/Fréttir

Þingvallafundurinn 1919

Fréttir|

Fyrsta Flokksþing Framsóknarmanna var haldið fyrir 100 árum, var það sett þann 25. júní 1919 við Öxará. Miðstjórn Framsóknarflokksins hafði fyrr um veturinn það ár samþykkt að efna til landsfundar á Þingvöllum, m.a. til að setja flokknum stefnuskrá er flokksmenn alls staðar af landinu kæmu að. Undirtektir voru umfram væntingar forystu flokksins og sóttu þetta [...]

Ísland fyrst í heimi til að banna dreifingu matvæla sem innihalda sýklalyfjaónæmar bakteríur

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, segir að með samþykkt breytinga á lögum um dýrasjúkdóma o.fl. og þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, á Alþingi í gær, sé „Ísland fyrsta landið í heiminum sem setur á hreint og klárt bann við dreifingu matvæla sem sýkt eru af salmonellu og kampýlóbakter og sem innihalda ákveðnar tegundir [...]

Nýtum öll tæki­færi til heilsu­efl­ingar – er okk­ur öll­um mik­il­vægt

Fréttir|

„Kvenna­hlaupið sam­ein­ar tvo mik­il­væga þætti í lífi okk­ar allra – sam­veru og hreyf­ingu. Þar er hvatt til sam­stöðu kvenna og að hver njóti þess að hreyfa sig á sín­um for­send­um og eigi ánægju­lega sam­veru­stund með fjöl­skyldu og vin­um,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, í grein í Morgunblaðinu á dögunum. „Mark­mið Kvenna­hlaups­ins er að hvetja [...]

Húsnæði fyrir alla – ábyrgð stjórn­valda rík

Fréttir|

„Aðgengi að viðun­andi hús­næði er öll­um nauðsyn­legt. Í þeim efn­um bera stjórn­völd ríka ábyrgð. Ég er þess full­viss að þau skref sem við höf­um stigið síðustu miss­eri marki ákveðin vatna­skil, leggi grunn­inn að bættri um­gjörð í hús­næðismál­um og færi okk­ur í átt­ina að því mark­miði að tryggja jafn­vægi á hús­næðismarkaði ásamt nægj­an­legu fram­boði af hús­næði [...]

30 mín­út­ur á dag gera 13,7 millj­ón­ir orða

Fréttir|

„Það er staðreynd að ef barn les ekk­ert yfir sum­ar­tím­ann get­ur orðið allt að þriggja mánaða aft­ur­för í lestr­ar­færni þess í frí­inu. Hið já­kvæða er að það þarf ekki mikið til að börn viðhaldi færn­inni eða taki fram­förum.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, í grein í Morgunblaðinu í vikunni. „Sam­kvæmt breskri lestr­ar­rann­sókn skipt­ir [...]

Örtungumál vinni að tengslum við alþjóðleg hugbúnaðarfyrirtæki

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, ræddi tillögu Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins til þingsályktunar um tungumál í stafrænum heimi, á Alþingi á dögunum, um að Alþingi álykti að skora á ríkisstjórnina í samráði við landstjórn Færeyja og heimastjórn Grænlands að stofna formlegan samstarfsvettvang vestnorrænu landanna um framtíð íslensku, færeysku og grænlensku. Í greinargerð kemur kemur fram að á [...]

Evrópugerðir á að þýða á lipra og skýra íslensku

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, varaþingmaður, mælti fyrir nefndaráliti um sameiginleg umsýsla höfundarréttar á Alþingi í dag. Tilgangurinn er að setja á lagaumhverfi sameiginlegra umsýslustofnana á sviði höfundarréttar er verði mun skýrara en áður hefur verið og að jafnframt sé lagaumhverfið samræmt á öllu EES-svæðinu. Sameiginleg umsýsla höfundarréttinda er mikilvægt úrræði til efnahagslegrar hagnýtingar fyrir fjölda rétthafa, [...]

Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna

Fréttir|

Atvinnuveganefnd Alþingis hefur lagt fram á Alþingi „Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna“. Í tillögunni segir að með samþykkt Alþingis á ályktuninni er ríkisstjórninni falið að hrinda í framkvæmd 17 atriðum er miða að því að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu. Þingsályktunartillagan er lögð fram í tengslum við frumvarp til [...]

Var raun afbrigðilegt hvað fjöldann varðar

Fréttir|

Silja Dögg Gunnardóttir, alþingismaður, segir í yfirlýsingu í dag að þegar rýnt sé í tölur um fjölda erlendra ferðamanna í maí mánuði s.l. sé hann svipaður og í maí 2016. „Það eru hins vegar árin 2017/2018 sem skera sig úr og eru í raun afbrigðileg hvað fjöldann varðar. Við erum t.d. að fá helmingi fleiri [...]

Opið og framsækið samfélag nýtir hæfileika allra sem hér búa

Fréttir|

Niðurstöður alþjóðlegu menntakönnunarinnar PISA staðfesta að staða barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku þarf að bæta og hlúa þarf mun betur að námsframvindu þeirra. Staðfest er að skólasókn innflytjenda í framhaldsskóla er minni en annarra nemenda og að vísbendingar um brottfall þeirra sé algengara meðal þeirra og aðsókn í háskóla minni. Lilja Dögg [...]

Load More Posts