Menu

Fréttir

/Fréttir

Willum Þór – eldhúsdagsumræður

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður, var ræðumaður Framsóknar í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í vikunni. Í ræðu sinni fór hann yfir mikilvægi þess að ákvarðanir Alþingis fyrir landsmenn, atvinnulíf og heimili hafi góðáhrif til framtíðar, að alþingismenn allir séu þátttakendur í móta jöfn tækifæri fyrir alla til að nýta krafta sína, tækni og hugvit til framfærslu og [...]

Banna á dreifingu matvæla sem innihalda kampýlóbakter, salmónellu og fjölónæmar bakteríur

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, segir í yfirlýsingu í gær, að Ísland geti „verið í fararbroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis með banni á dreifingu matvæla sem í greinist sýklalyfjaónæmar bakteríur“. Meginstefið í áherslum Framsóknarmanna er að ná því fram að banna ætti dreifingu matvæla sem innihalda kampýlóbakter, salmónellu og fjölónæmar bakteríur. Þegar [...]

Orkunýting og áframhaldandi þróun umhverfisvænna lausna

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, ræddi í sérstakri umræðu um tækifæri garðyrkjunnar á Alþingi, mikilvægi þess að stjórnvöld skapi greininni eðlilegt starfsumhverfi til að keppa á markaðnum. „Skapa þarf hvata til nýsköpunar í framleiðsluaðferðum, framleiðslutegundum til áframhaldandi þróunar umhverfisvænna lausna, hvort sem er varðandi orkunýtingu eða aðra framleiðsluþætti,“ sagði Líneik Anna. Kolefnisfótspor og önnur umhverfisáhrif íslensks [...]

Kolefnisfótspor matvælaframleiðslu skiptir mannkynið allt máli

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, fór yfir í sérstakri umræðu, um tækifæri garðyrkjunnar, á Alþingi, á dögunum, stefnu stjórnvalda í stuðningi við garðyrkjubændur. Stjórnvöld vinna að auknu framboði „og neyslu á garðyrkjuafurðum í samræmi við lýðheilsustefnu stjórnvalda og auka vitund almennings um hollustu og heilbrigða lífshætti,“ sagði Halla Signý. „Hlýnun jarðar er talið vera eitt stærsta [...]

Þrefaldað framlög til sérstakrar íslenskukennslu

Fréttir|

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skrifar grein, er birtist í Fréttablaðinu 27. maí, þar sem hún ræðir að hlúa þurfi mun betur að námsframvindu ungmenna með annað móðurmál en íslensku. Skólasókn og brottfall innflytjenda í framhaldsskóla er algengara en annarra nemenda samkvæmt alþjóðlegu menntakönnunarinnar PISA. „Áskoranir þessara nemenda eru margþættar en tungumálið er óneitanlega [...]

Grunnstoð samfélagsins

Fréttir|

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifar grein í Fréttablaðinu 15. maí s.l. um áherslu Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi fjölskyldunnar er kemur að aðgerðum í loftslagsmálum. „Stór verkefni eru fram undan til að Ísland nái markmiðum sínum í þeim efnum og ljóst að þeim verður ekki náð nema með átaki samfélagsins í heild. Þar hefur [...]

Treystum ekki vísindamönnum um sýklalyfjaónæmar bakteríur – en um aðgerðir við hlýnun jarðar gegnir öðru máli!

Fréttir|

Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður, segir í yfirlýsingu í dag að nú mæti „unga fólkið okkar á Austurvöll í kröfugerð og krefst aðgerða í loftslagsmálum. Vísindamenn segja okkur að bregðast þurfi við hlýnun Jarðar. Við hlustum, treystum og trúum vísindamönnum vegna gjörða mannsins.“ Síðan segir Hjálmar Bogi, „á sama tíma segja vísindamenn okkur að ein helsta [...]

„Vil bjóða þetta fólk velkomið til Íslands“

Fréttir|

Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður, ræddi í störfum þingsins, í vikunni, mikilvægi þess að Íslendingar tækju vel á móti hópi flóttafólks frá Sýrlandi en þeim hefur verið búinn dvalarstaður á Blönduósi og á Hvammstanga. Segir Hjálmar Bogi að það væri til mikils að vinna að nýta komu þeirra og dvöl til að auðga okkar eigin menningu [...]

„Ekki verið að færa aukið vald yfir orkumálum Íslands til Evrópu“

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, fór yfir í ræðu á Alþingi, 14. maí s.l., ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn. Í ræðu sinni rakti Silja Dögg mikilvægi þess að orka verði í eigu almennings og að sú ákvörðun sé í höndum íslenskra stjórnmálaflokka, ekki í höndum Evrópusambandsins. Framsóknarflokurinn væri [...]

„Menntun er undirstaða samkeppnishæfni Íslands“

Fréttir|

Alex B. Stefánsson, varaþingmaður, ræddi mikilvægi menntunar í störfum þingsins, á Alþingi, í gær. Breytingar í tækni hafa áhrif á líf okkar dagsdaglega, algríma og gervigreind ráða ríkjum. Áskorun samfélagsins er að skapa „menntatækni framtíðarinnar, börnunum okkar og öllum til góða“.  „Virðulegur forseti. Á hverjum morgni hlaupa börn spennt af stað í grunnskóla landsins [...]

Load More Posts