Menu

Fréttir

/Fréttir

Lögbundnar tímaviðmiðanir ekki virtar?

Fréttir|

„Þegar kemur að leyfum í fiskeldismálum er oft tiltekið að bíða þurfi lengi eftir afgreiðslu á málum hjá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun,“ sagði Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, í óundirbúnum fyrirspurn á Alþingi í gær. „Það að flýta afgreiðslu leyfa til fiskeldis gæti á þessu ári og til framtíðar haft í för með sér [...]

Framhald varna, verndar og viðspyrnu tryggð

Fréttir|

Ríkisstjórnin hefur kynnt framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi og koma þannig í veg fyrir fjöldagjaldþrot. Fyrirtækjum verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafólks. Hlutastarfaleiðin verður framlengd til hausts með breytingum og settar verða [...]

Varnir, vernd og viðspyrna

Fréttir|

Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu með nýsköpun í aðgerðaáætlun stjórnvalda. Lögð eru til aukin framlög til fjárfestingar í sprotafyrirtækjum og hækkun endurgreiðsluhlutfalls og fjárhæðarþaks til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar, en áhrif þessara aðgerða nema tæpum 4,5 milljörðum króna. Stefnt er að því að flýta endurgreiðslum vegna rannsókna og þróunar fyrir árið 2019. Auk [...]

Spurt og svarað um efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 — 2. hluti

Fréttir|

Ríkisstjórnin hefur kynnt framhald efnahagsaðgerða sinna vegna áhrifa Covid-19 heimsfaraldursins. Um fyrsta hluta aðgerðanna frá 21. mars sl. Markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar er að verja grunnstoðir samfélagsins, vernda afkomu fólks og fyrirtækja, og tryggja öfluga viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftir því sem neikvæð efnahagsleg áhrif Corona-faraldursins raungerast ber aukna nauðsyn til að huga að félagslegu öryggi og [...]

„Liður í að skapa störf bæði í bráð og lengd“

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir að samvinnuverkefni (PPP) í samgöngum hafa verið til umfjöllunar á Alþingi sem hluta af samgönguáætlun, tvo síðustu þingvetra. „Við afgreiðslu samgönguáætlunar fyrir ári síðan var samþykkt (með auknum meirihluta án mótatkvæða) að fela samgönguráðherra að útfæra leiðir til að auka fjármagn í til vegasamgangna og þar á [...]

Norðurlandabúar geti sem fyrst ferðast óhindrað yfir landamæri

Fréttir|

„Þessi heimsfaraldur mun ganga yfir, svo mikið er víst, og vonandi fyrr en síðar. En þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á sviði loftslagsmála eru ekki á förum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda. „Þess vegna er mikilvægt að um leið og við gerum meira á norrænum vettvangi til að mæta áhrifum COVID-19, vinnum [...]

Áhersla á velferð nemenda og stuðningur við kennara

Fréttir|

„Áhrif COVID-19 draga fram mikilvægi grunnstoða allra samfélaga. Mikilvægi menntunar er rauður þráður í viðbrögðum stjórnvalda í Evrópu og við áttum góðan fund, deildum reynslu okkar og ræddum aðgerðir,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, um veffund evrópskra menntamálaráðherra í vikunni. Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins. Fram kom á fundi menntamálaráðherranna að öll aðildaríki [...]

„Við þurfum að halda samstöðunni“

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, sagði m.a. í ræðu sinni á Alþingi í gær í umræðu um áhrif Covid-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, að við værum „að horfa á efnahagsaðgerðir nr. 2, sem við getum vonandi unnið í lok þessarar viku eða í byrjun næstu viku. Þar munum við án efa [...]

Gleðilega páska

Fréttir|

Kæru félagar! Við upplifum nú páska sem munu lifa í minningum okkar sem einkennilegustu páskar sem við höfum lifað. Páskarnir þar sem yfirvöld biðluðu til okkar að halda okkur heima við, fara ekki í bústað, halda ekki boð fyrir fjölskyldu og vini. Þetta eru erfiðir tímar, það verður ekki annað sagt, erfiðir vegna þess að [...]

Páskakveðjur frá ritara Framsóknarflokksins

Fréttir|

Kæru flokkssystkin, það er vægt til orða tekið að þetta séu skrýtnir tímar sem við nú upplifum meðan veirufaraldurinn gengur yfir heiminn og snertir okkur öll á einn eða annan hátt. Manni er efst í huga þakklæti til allra þeirra sem starfa í framlínunni nú við heilbrigði og öryggi þjóðarinnar. En ekki síður öllum íbúum þessa [...]

Load More Posts