Menu

Fréttir

/Fréttir

Hefja skal vinnu við nauðsynlegar rannsóknir og frumhönnun á jarðgöngum undir Tröllaskaga

Fréttir|

„Þessa vikuna hef ég setið á þingi sem hefur verið mjög áhugavert. Lagði fram mína fyrstu þingsályktunartillögu sem fjallar um að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að hefja vinnu við nauðsynlegar rannsóknir og frumhönnun á jarðgöngum undir Tröllaskaga. Mjög mikilvægt mál í samgöngum og þjónustu á Norðurlandi og mun breyta miklu fyrir íbúa og gesti á Norðurlandi.“ Þetta [...]

Alvarleg staða landshlutans!

Fréttir|

Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, sagði í jómfrúrræðu sinni á Alþingi að sig langaði ræða stöðu þess landshluta sem hann byggi í, Norðurlands vestra. „Ég vil byrja á því að segja að það er afar gott að vera íbúi í landshlutanum en þróun undanfarinna ára er með þeim hætti að aðgerða er þörf. [...]

„Við þurfum ekki að velja á milli kolefnisbindingar með skógrækt, endurheimt votlendis eða landgræðslu“

Fréttir|

„Við þurfum ekki að velja á milli kolefnisbindingar með skógrækt, endurheimt votlendis eða landgræðslu. Við eigum að sinna öllum þeim verkefnum en vanda val á landi fyrir mismunandi verkefni. Við verðum að geyma besta ræktarlandið til að nýta við matvæla- og fóðurframleiðslu, hvort sem það er framræst votlendi, mólendi eða valllendi. Annað land bújarða getur [...]

Kjörin fyrst kvenna fyrir 70 árum og fyrst í Reykjavík!

Fréttir|

Í dag fyrir 70 árum var Rannveig Þorsteinsdóttir fyrst kvenna til að vera kjörinn á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn og fyrsti Framsóknarmaðurinn sem kjörinn var í Reykjavík. Mikið kapp var lágt á hjá Framsóknarflokknum að ná fyrsta alþingismanninum fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík í alþingiskosningunum 23.-24. október 1949. „Reykvíkingar! Kjósið Rannveigu Þorsteinsdóttur X-B-listinn“ voru skilaboðin á loka [...]

Stjórnmálaályktun 19. Kjördæmisþings Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi (KSFS) 2019

Fréttir|

Þingið lýsir ánægju sinni með árangursríkt stjórnarsamstarf Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem byggir á metnaðarfullum stjórnarsáttmála flokkanna. Ríkisstjórnin hefur með áherslum sínum í síðustu kjarasamningum, lífskjarasamningunum, tekist að jafna kjör og vinda ofan af því launaskriði sem var orðið í efstu lögum samfélagsins á meðan millistéttir og láglaunafólk mátti sitja eftir. Með [...]

Stjórnmálaályktun 19. Kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi (KFNA) 2019

Fréttir|

19. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi, haldið í Eyjafirði þann 19. október 2019, telur brýnt að áfram verði unnið með stöðugleika, traust og jöfnuð í fyrirrúmi til framtíðar, landi og þjóð til heilla. Samgöngur tengja byggðir Þingið fagnar átaki í samgöngum s.s. með auknum fjárframlögum í vegakerfið og jarðgöng. Markmiðið er sterkara samfélag; aukið öryggi, styttri [...]

„Umfram allt þarf að vanda sig, fara sér hægt og upplýsa, upplýsa og upplýsa“

Fréttir|

„Hvort, hvernig, hvenær og af hverju ætti að selja hlut ríkisins í einum banka eða öllum — eða ekki? Gagnsæ stjórnsýsla, gagnsæ upplýsingagjöf, opið og gagnsætt söluferli — hvað þýðir þetta gagnsæi? Má gagnsæi víkja fyrir hagsmunum markaðsaðila? Gagnsæi er alltaf háð takmörkunum, hvað þá í viðskiptalífinu. Lykilatriðið hér er aðgengi að upplýsingum,“ sagði Hjálmar [...]

Bankakerfið vinni ávallt í samfélagslega þágu

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi, tók þátt í sérstakri umræðu um íslenskt bankakerfi og sölu á hlutum ríkisins í bönkunum á Alþingi í gær. „Það verður auðvitað að skoða þróunina á viðskiptaumhverfinu og kannski ekki síst í ljósi þeirra verðmæta sem eru skráð í bókum ríkisins og meta hvað er skynsamlegast að gera [...]

„Það skiptir máli hverjir stjórna“

Fréttir|

„Ég hef á ferli mínum í sveitarstjórnarmálum reynt að temja mér að hvorki örvænta um of eða fagna of snemma. En að viðhöfðum öllum almennum fyrirvörum þá eru þau drög að endurskoðaðri samgönguáætlun sem kynnt voru í morgun verulega góð tíðindi fyrir Austurland og landið í heild,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, í [...]

Load More Posts