Mikilvægt að styrkja stöðu náttúruverndar í sem víðtækastri sátt
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að endurskoða lög um náttúruvernd nr. 60/2013 sem voru samþykkt á Alþingi rétt fyrir þinglok í vor. Ráðherra mun leggja frumvarp til endurskoðaðra laga fyrir Alþingi áður en lög nr. 60/2013 taka gildi. Ráðherra hyggst fela umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að hefja endurskoðun á náttúruverndarlögunum með það að markmiði að styrkja [...]