Menu

Monthly Archives: september 2013

//september

Mikilvægt að styrkja stöðu náttúruverndar í sem víðtækastri sátt

Fréttir|

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að endurskoða lög um náttúruvernd nr. 60/2013 sem voru samþykkt á Alþingi rétt fyrir þinglok í vor. Ráðherra mun leggja frumvarp til endurskoðaðra laga fyrir Alþingi áður en lög nr. 60/2013 taka gildi. Ráðherra hyggst fela umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að hefja endurskoðun á náttúruverndarlögunum með það að markmiði að styrkja [...]

Þingflokkur og landsstjórn á Suðurnesjum

Fréttir|

Boðað er til opins stjórnmálafundar Framsóknar í Salthúsinu í Grindavík, laugardaginn 28. september kl. 11:00.  Það eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Þar mun gefast gott tækifæri til að koma skoðunum á þjóðmálunum beint til þingmanna. Þingflokkur og landsstjórn Framsóknar eru á ferð um Suðurnesin á laugardaginn og verða vinnustaðir heimsóttir. Mikilvægt er að þingmenn og fulltrúar í [...]

Vilhjálmur 99 ára í dag

Fréttir|

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku, fyrrverandi alþingismaður og menntamálaráðherra, er 99 ára í dag. Hann er elstur af þeim mönnum núlifandi sem setið hafa á Alþingi. Vilhjálmur er við hestaheilsu, þrátt fyrir háan aldur. Vilhjálmur kann vel að koma fyrir sig orði. Í umræðum um frumvarp til laga um Sinfóníuhljómsveit Íslands í menntamálaráðherra tíð Vilhjálms komst [...]

Lífið er saltfiskur

Fréttir|

Þegar öllu er á botninn hvolft er lífið þó umfram alt saltfiskur orti skáldið. Saltfiskmarkaðir hafa verið erfiðir undanfarin misseri, eitt af verkefnum sjávarútvegsráðherra nú er að huga að markaðsmálum sjávarútvegsins og breyttum skilyrðum. Þó svo að markaðarnir séu eitthvað þyngri var ekki að finna annað en að mikill kraftur væri innan þeirra fyrirtækja sem [...]

Sveinbjörg Birna nýr formaður LFK

Fréttir|

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir varaþingmaður var kosin formaður Landssambands framsóknarkvenna á 16. landsþingi þess haldið 7. september. Með Sveinbjörgu Birnu í framkvæmdastjórn landsambandsins eru Rakel Dögg Óskarsdóttir, Sunna Gunnars Marteinsdóttir, Björg Baldursdóttir og Anna Kolbrún Árnadóttir. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skipaði 3. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í síðustu alþingiskosningum. Sveinbjörg Birna er fædd í [...]

Fæst hjúkrunarrými á Suðurnesjum og minnst framlög

Greinar|

Aldraðir eiga að fá áhyggjulaust ævikvöld. Aldraðir einstaklingar sem eru búnir að skila af sér myndarlegu lífsverki eiga að vera metnir að verðleikum og fá þá þjónustu sem þeir þurfa, helst í heimabyggð eða sem næst henni. Hlutfallslega fæst hjúkrunarrými er á hvern íbúa á Suðurnesjum, miðað við aðra landshluta og minnst framlög. Þessu þurfum [...]

Sigmundur Davíð forsætisráðherra í 100 daga

Fréttir|

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var á Sprengisandi á Bylgjunni í gær, sunnudag. Þar fór hann m.a. yfir að verkefnin er var lagt upp með í upphafi væru öll samkvæmt áætlun og á þeim hraða sem sem gert var ráð fyrir. Sigmundur Davíð tók sérstaklega fram að eðlilegt væri að þegar þing væri ekki að störfum að fólk verði [...]

Load More Posts