Menu

Monthly Archives: mars 2015

//mars

Snjallsími á hjólum

Greinar|

Nýr tími er runninn upp í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Gatnakerfið ræður ekki við bílafjöldann. Langar bílabiðraðir myndast þegar fólk fer í og úr vinnu. Slíkt er afar óhagkvæmt fyrir samfélag okkar. Hvað er til ráða? Svörin eru mörg. Eitt þeirra er að innleiða nýja tækni. Internetið og farsími eru ekki gömul fyrirbæri. Þó ég sé [...]

Skilvirk þróunarsamvinna

Greinar|

Mikilvægt er að fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands sé eins vel skipulagt og skilvirkt og kostur er. Þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til ábyrgrar stjórnar og stefnu á þessu sviði fara ört vaxandi en árlega fara rúmlega fjórir milljarðar í alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Kröfurnar urðu ekki minni eftir að Ísland gerðist aðili að þróunarsamvinnunefnd OECD. Sú [...]

Tíundi hluti barna býr við skert lífskjör – þriðjungur barna ekki í reglubundnu tómstundastarfi

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður, fór yfir í störfum þingsins í gær að tekjur og staðu á húsnæðismarkaði hafi grundvallaráhrif á lífsgæði barna á Íslandi. „Eftir stendur sú alvarlega staðreynd að um tíundi hluti barna býr við skert lífskjör og líður skort á efnislegum gæðum. Ein alvarlegasta birtingarmynd þessa ástands er sú að börn taka í [...]

Sjálfsagt mál að konur vinni 80% starf

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, vakti máls á vinnutilhögun við rekstur hjúkrunarheimila þrátt fyrir skýr markmið um jafnrétti kynjanna í störfum þingsins í gær. En víða á hjúkrunarheimilum telst sjálfsagt mál að bjóða aðeins upp á ráðningu í 80% starf. „Virðulegi forseti. Dytti einhverjum þetta í hug ef þarna væru einkum karlmenn við störf? Í stóriðju [...]

„Eðlilegt að skattalækkanarnir skili sér til heimilanna í landinu“

Fréttir|

Landsstjórn Landssambands framsóknarkvenna gerði á fundi sínum í dag, 25. mars, eftirfarandi ályktun: „Landssamband framsóknarkvenna ályktar að mikilvægt er að í komandi kjarasamningaviðræðum verði forgangsraðað á þann hátt að sérstaklega verði komið til móts við fólk með lægri- og meðaltekjur, það er best gert með áherslu á krónutöluhækkanir. Landssamband framsóknarkvenna tekur þannig undir orð forsætisráðherra [...]

Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn

Greinar|

Í skýrslu stjórnar Landsbankans fyrir aðalfund 18. mars voru ítrekuð áform um að reisa nýjar höfuðstöðvar bankans við Austurhöfn, einum dýrasta byggingarreit landsins. Í skýrslunni segir: „Gert er nú ráð fyrir að rýma um 28 þúsund fermetra og koma starfseminni sem á þeim var fyrir á um 15 þúsund fermetrum í nýju sérhönnuðu húsnæði. Reikna [...]

Björn Harðarson nýr formaður

Fréttir|

Fjölmenni var á aðalfundi Framsóknarfélags Árborgar sem haldinn var í Framsóknarhúsinu á Selfossi á fimmtudaginn. Þar var ný stjórn kjörin en Björn Harðarson tók við formennsku af Margréti Katrínu Erlingsdóttur sem gegnt hefur formennsku síðastliðin tvö ár. Með Birni í stjórn eru Gissur Jónsson, Ingveldur Guðjónsdóttir og Þorgrímur Óli Sigurðsson ásamt Írisi Böðvarsdóttur sem kom [...]

ESB er á rangri leið

Fréttir|

Ræða Frosta Sigurjónssonar, alþingismanns, frá umræðum á Alþingi um Evrópumál, munnlega skýrslu utanríkisráðherra. „Virðulegi forseti. Við ræðum hér munnlega skýrslu utanríkisráðherra um framkvæmd ríkisstjórnarinnar á stefnumörkun varðandi ESB aðildarferlið, stefnumörkun sem nú hefur verið áréttuð frekar í bréfi til ESB. Aðalatriði bréfsins eru þessi: 1.  Ríkisstjórnin hefur engin áform um að hefja aðildarviðræður að nýju. [...]

Hvað er í pakkanum er alls ekkert leyndarmál

Fréttir|

Ræða Silju Daggar Gunnarsdóttur, alþingismanns, frá umræðum á Alþingi um Evrópumál, munnlega skýrslu utanríkisráðherra. „Hæstv. forseti. Ég man eftir því þegar ég var enn í menntaskóla, fyrir rúmum 20 árum, að Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi formaður Alþýðuflokksins, mætti í skólann minn í frímínútum nokkrum vikum fyrir þingkosningar og talaði mjög fallega um Evrópusambandið og þá [...]

Elsa Lára: „þak verði sett á verðtryggingu eldri lána“

Fréttir|

Frumvörp er varða afnám verðtryggingar af neytendalánum verð lögð fram á þessu vorþingi samkvæmt þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Snemma árs 2016 munu fyrstu skrefin verða stigin og þá munu verðtryggð neytendalán til lengri tíma en 25 ára verða óheimil. Elsa Lára Arnardóttir, alþingismaður, fór yfir í störfum Alþingis, í vikunni, sérálit Vilhjálms Birgissonar, er sat í sérfræðingahópi [...]

Load More Posts