Menu

Monthly Archives: mars 2015

//mars

Hagsmunir þjóðarinnar varði leiðina

Greinar|

Eitt hundrað milljarða hagnaður bankanna (80 milljarðar eftir skatta) á árinu 2014 er áminning um þau mistök sem gerð voru við endurreisn bankanna eftir hrun. Vegna ákvarðana sem þá voru teknar er bankakerfið of stórt og ávinningur af endurmetnu lánasafni kemur að mestu leyti í hlut kröfuhafa Arion banka og Íslandsbanka en ekki ríkisins sem [...]

Dagur með bónda

Fréttir|

Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, vildi í störfum þingsins í gær gera íslenskan landbúnað og störf bænda að umræðuefni. Glæsilegt búnaðarþing var sett á sunnudaginn og ekki ber á öðru en að hugur sé í íslenskum bændum sem nú halda þing sitt undir kjörorðinu: Opinn landbúnaður. Framþróun í tækni og vinnulagi hefur í för með sér færri [...]

Hafin verði skipuleg leit að ristilkrabbameini

Fréttir|

„Gulir strætóar aka nú um strætin með svart yfirvaraskegg. Mottumars er hafinn. Þriðji hver karlmaður getur búist við að fá krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni og algengustu krabbamein karla eru í blöðruhálskirtli, ristli og lungum. Jón Gunnlaugur Jónasson, yfirlæknir krabbameinsskrár og prófessor í meinafræði við læknadeild Háskóla Íslands, hefur rannsakað ristilkrabbamein í mörg ár. Í [...]

Breytingar og sóknarsamningar

Fréttir|

Breytinga er að vænta var megininntakið í ræðu sem Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hélt á Búnaðarþingi 2015 í gær. Óhætt er að segja að ræðunnar hafi verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, því undirbúningur nýrra búvörusamninga er að hefjast. Raunar telja sumir að sú vinna hefði átt að vera lengra komin. Sigurður Ingi minnti [...]

Vertu velkominn

Greinar|

Ég ætla að segja ykkur litla lífsreynslusögu. Hún gerist fyrir tuttugu árum í Austurríki. Ég stundaði þar nám um tíma, í borginni Graz sem er í austurhluta landsins, skammt frá landamærum Ungverjalands. Múrinn hafði fallið fáum árum áður og mikill fjöldi fólks leitaði frá austri til vesturs í von um betra líf. Ég var upptekin [...]

Load More Posts