Menu

Monthly Archives: apríl 2019

//apríl

Betri kjör fyrir íslenska námsmenn í Bretlandi

Greinar|

Öflugt alþjóðlegt samstarf á sviði mennta- og vísindamála er afar mikilvægt. Besta leiðin til þess að stuðla að auknum framförum og uppbyggingu er með menntun og áreiðanlegum upplýsingum. Fyrir okkur, sem og aðrar þjóðir, er brýnt að þekking fái að ferðast og hafa áhrif til góðs. Á fundi mínum með Chris Skidmore, ráðherra háskóla-, nýsköpunar- [...]

Uppbygging skólastarfs á Suðurnesjum

Greinar|

Húsnæði Fjölbrautaskóla Suðurnesja verður stækkað en skrifað var undir samning þess efnis af fulltrúum sveitarfélaga í vikunni. Viðbyggingin mun hýsa félagsrými nemenda og stórbæta aðstöðu þeirra. Stjórnvöld leggja mikla áherslu á að efla framhaldsskólastigið í landinu en framlög til þess í ár nema um 35 milljörðum króna en til samanburðar námu þau um 30 milljörðum [...]

„Dáið er allt án drauma“

Greinar|

Á dögunum var opnuð eftirtektarverð sýning í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni þar sem þess er minnst að nú eru 100 ár liðin frá útkomu fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness, Barni náttúrunnar. Yfirskrift sýningarinnar er »Að vera kjur eða fara burt?« en höfundurinn ungi valdi að kljást við þá eilífðarspurningu í æskuverki sínu en samband Íslands við umheiminn [...]

Gleðilega páskahátíð

Fréttir|

Vegna páskaleyfis verður skrifstofa Framsóknar lokuð frá 18. apríl til og með 22. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 23. apríl. Ef þið viljið koma að fyrirspurnum eða upplýsingum um flokksstarf má senda erindið á netfangið framsokn@framsokn.is. Skrifstofa Framsóknar óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofa Framsóknar

Samningar og samvinna

Greinar|

Stór skref voru stigin við undirskrift lífskjarasamninga í vikunni sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um með stuðningi stjórnvalda. Þetta er liður í breiðri sátt til áframhaldandi lífskjara til rúmlega þriggja ára. Þessi samningur er ný nálgun á þeirri staðreynd að lífkjör á vinnumarkaði kemur við alla þjóðina og því verða stjórnvöld að vera í [...]

Fyrst íslenskra kvenna fyrir 60 árum

Fréttir|

Í gær voru 60 ár, upp á dag, frá því að Rannveig Þorsteinsdóttir varð fyrst allra íslenskra kvenna til að öðlast málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands. Rannveig Þorsteinsdóttir var alþingismaður Framsóknarflokksins 1949 til 1953. Í Húsfreyjunni frá 1959 segir svo frá: „FÖSTUDAGINN 10. apríl gerðist sá atburður, að íslenzk kona lauk málflutningi í síðasta prófmáli sínu fyrir [...]

Suðurnesin munu fljótt ná fyrri styrk!

Fréttir|

Jóhann Friðrik Friðriksson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, segir í yfirlýsingu, í dag, að Suðurnesin standi „mjög vel saman, traust er á milli fólks og gleði þrátt fyrir mótbyr. Ég er viss um það að Suðurnesin ná fljótt fyrri styrk.“ Unnið hefur verið að því af hálfu Reykjanesbæjar að kortleggja áhrifin af gjaldþroti WOW í góðu samstarfi [...]

Áframhaldandi lífskjarasókn

Greinar|

Nýr lífs­kjara­samn­ing­ur 2019-2022, sem aðilar vinnu­markaðar­ins hafa náð sam­an um og stjórn­völd styðja við, bygg­ir und­ir áfram­hald­andi lífs­kjara­sókn á Íslandi. Samn­ing­ur­inn er í senn fram­sýnn og ánægju­leg afurð þrot­lausr­ar vinnu aðila vinnu­markaðar­ins í sam­vinnu við stjórn­völd und­an­farna mánuði. Aðgerðirn­ar eru viðamikl­ar og snerta marg­ar hliðar þjóðlífs­ins sem miða all­ar að því sama; að auka lífs­kjör [...]

Aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn

Fréttir|

Húsnæðismál eru meðal megin áherslumála ríkisstjórnarinnar enda er öruggt húsnæði, óháð efnahag og búsetu, ein af grundvallarforsendum öflugs samfélags. Á undanförnum árum hefur íbúðaverð og leiguverð íbúða farið mjög hækkandi og ungt fólk og tekjulágir eiga erfiðara með að eignast húsnæði en áður. Hlutfall þeirra sem leigja hefur því aukist á sama tíma og kannanir [...]

Load More Posts