Hátíðarsalur Norræna hússins.
Hátíðarsalur Norræna hússins.
15:00 – 17:00 – Mikilvægi félagasamtaka. Hátíðarsalur Norræna hússins.
- Umræða um virði frjálsra félagasamtaka í samfélagsumræðunni og sem þrýstiafl.
15:30 – 17:00 – Nýjar bækur um þjóðmál. Kjallari Norræna hússins.
- Bókaspjall um nýjar, íslenskar bækur um þjóðmál. Rætt verður við: Björn Þorláksson (Mannorðsmorðingjar?), Eggert Skúlason (Andersenskjölin) og Héðin Unnsteinsson (Vertu úlfur). Fundarstjóri: Helgi Seljan, fjölmiðlamaður á RÚV.
15:30 – Allt í hring! Lífhagkerfið er framtíðin! Norræna tjaldið.
- Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og Steingrímur J. Sigfússon, alþingsmaður og fulltrúi í Norðurlandaráði. Geir Oddsson, ráðgjafi hjá Norræna ráðherraráðinu, opnar og stýrir umræðum.
16:00 – Gildin í náttúrunni – virðing og vinsemd. Norræna tjaldið.
- Gunnar Hersveinn segir frá.
16:30 – Norrænn málskilningur – skiptir hann máli? Norræna tjaldið.
- Björg Eva Erlendsdóttir, formaður Norræna félagsins í Reykjavík.
17:00 – 18:00 – Ungt fólk og Norðurslóðir. Kjallari Norræna hússins.
- Málþing Norðurslóðaseturs.
17:00 – 18:30 – 100 ára kosningaafmæli kvenna. Hátíðarsalur Norræna hússins.
18:00 – 19:00 – Baráttusöngvarnir! Kjallari Norræna hússins.
- Félagar í VG syngja baráttusöngva! Allir velkomnir.
18:00 – 20:00 – Konur fagna 100 ára kosningaréttarafmæli kvenna.Stjórnmálabúðir.
19:00 – 21:00 – Diskósúpa. Útisvæðið.
- Ungliðahreyfing Slow Food og Vinstri grænna standa fyrir diskósúpu.
20:00 – 21:00 – Opið hús hjá ungliðahreyfingum. Stjórnmálabúðir.
20:00 – 22:00 – Á norrænum nótum, vísnasöngur og spé. Norræna tjaldið.
- Aðalsteinn Ásberg og Ása Aðalsteinsdóttir syngja norræn vísnalög. Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir syngja Norræna slagara. Ari Eldjárn fer með norrænt spé.
20:30 – 22:30 – Kvikmyndin Blueberry Soup. Hátíðarsalur Norræna hússins.
- Stjórnarskrárfélagið og Píratar standa sameiginlega að sýningu heimildarmyndarinnar Blueberry Soup sem var tekin hér á landi. Myndin er á ensku og án þýðingartexta. Umræður um efni myndarinnar við leikstjórann Eileen Jerrett strax á eftir sýningu hennar. Þau Andri Snær Magnason, Katrín Oddsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Svavar Knútur taka þátt í umræðunum.
21:00 – 22:00 – 3 basískar, tónlistaratriði. Útisvæðið.
21:30 – 22:00 – Ástin og leigumarkaðurinn. Kjallari Norræna hússins.
- Þær stöllur, Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir fá til sín góðan gest og ræða pólitísk málefni líðandi stundar.
Laugardagurinn 13. júní 2015
10:00 – 11:00 – Ferðalag um ferðaþjónustuna Hátíðarsalur Norræna hússins.
- Rannsóknarmiðstöð ferðamála stendur fyrir málþingi um íslenska ferðaþjónustu sem stendur nú á tímamótum.
10:00 – 12:00 – Sjálfstæðisflokkurinn býður til umræðu. Kjallari Norræna hússins.
10:00 – 12:00 – Heldri borgarar bjóða upp á kaffi og kleinur.Stjórnmálabúðir.
11:00 – 12:00 – Aðallinn og lýðurinn – umræða um nýjan samfélagssáttmála. Hátíðarsalur Norræna hússins.
- Dr. Antoni Abat Ninet, sérfræðingur í stjórnskipunarrétti við Kaupmannahafnarháskóla, flytur erindi. Íslenskir fræðimenn ræða við Antoni og svara spurningum gesta. Fer fram á ensku.
12:00 – 13:00 – Say So Scotland. Kjallari Norræna hússins.
- Þjóðfundurinn 2009 varð innblástur fyrir ferli sem nú á sér stað í Skotlandi.
12:00 – 13:00 – Matti Kallio. Útisvæðið.
- Finnski harmonikkuspilarinn Matti Kallio leikur nokkur vel valin lög.
12:00 – 13:30 – Framtíðarsýn leiðtoga stjórnmálaflokkanna.Hátíðarsalur Norræna hússins.
- Fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna ræða um framtíð Íslands.
13:00 – 15:00 – Norrænt menningarmót. Norræna tjaldið.
- Fulltrúar frá öllum norrænu löndunum segja gestum frá lífi sínu og taka með sér persónulega muni.
13:00 – 13:30 – Teitur Magnússon. Útisvæðið.
- Teitur Magnússon, tónlistarmaður, skemmtir gestum og gangandi.
13:30 – 14:00 – Umræðan – Heiða Kristín Helgadóttir. Bókasafn Norræna hússins.
- Heiða Kristín Helgadóttir, umsjónarmaður Umræðunnar á Stöð 2 fær til sín góða gesti og ræðir mál líðandi stundar.
13:30 – 15:30 – Siðmennt. Fundarherbergi Norræna hússins.
- Málstofa og umræður með Jóhanni Björnssyni.
13:30 – 14:30 – Trio Nord. Gróðurhúsið.
- Jazztríó leikur lög með norrænu ívafi.
13:45 – 14:30 – Borgaralaun. Kjallari Norræna hússins.
- Halldóra Mogensen, varaþingmaður Pírata, fjallar um borgaralaun.
14:00 – 16:00 – Verkalýðsbaráttan og stjórnmálin í tónlist, máli og myndum.
Hátíðarsalur Norræna hússins.
- ASÍ og Starfsgreinasambandið standa fyrir málþingi þar sem boðið verður upp framsögur og pallborðsumræður milli fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar og stjórnmálaflokka. Auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og myndasýningu.
14:00 – 15:00 – Formenn flokkanna taka á móti gestum.Stjórnmálabúðir.
14:30 – 15:30 – Pírataskólinn. Gróðurhúsið.
- Liðsmenn Pírata hafa umsjón með dagskránni.
15:00 – 16:00 – Þáttur neytenda í umhverfisvernd. Kjallari Norræna hússins.
- Margrét Marteinsdóttir, stjórnarformaður Bjartrar Framtíðar, ræðir þátt neytenda í umhverfisvernd.
15:00 – Gjörningur í minningarlundi um fórnarlömbin í Utøya. Norræna tjaldið.
- Þorvaldur S. Þorvaldsson, Bogi Ágústsson og Una Hildardóttir sjá um dagskránna.
16:00 – 16:45 – Fuglaleiðsögn um friðlandið. Útisvæðið.
- Fuglavernd býður til léttrar göngu um friðlandið í Vatnsmýri.
16:00 – 17:00 – Þingmenn taka á móti gestum. Stjórnmálabúðir.
16:00 – 17:00 – Alþýðufylkingin kennir baráttusöngva. Útisvæðið.
16:15 – 17:00 – Af hverju erum við Píratar til og hvaðan komum við? Kjallari Norræna hússins.
- Birgitta Jónsdóttir, Pírati, ræðir um sögu Pírata.
17:00 – 18:00 – Lokaathöfn Fundar fólksins 2015.